Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 81

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 81
Hús frá Butler verksmiðj- unum eru ætluð til mjög margvís- Iegra nota. Þetta er ska'utahöll. Hér sjáum við glæsi- legt íþrótta- hús frá Butler. Æ<'Á' hæfa, þegar um stór, einlyft hús er að ræða, þó að nokk- urra hæða hús séu trúlega hér eins og víða annars staðar mjög hagkvæm. Bygginga- hraðinn er einnig ríkur þáttur í töku ákvarðana, þar sem stálgrindarhús má fullreisa á miklu skemmri tíma en aðrar gerðir bygginga, og fé, sem til þeirra er varið, skilar þess vegna fyrr arði en ella. Efnis- kostnaðurinn einn er af þeim sökum ekki einhlítur til saman- burðar. Að fleiru þarf að hyggja, til þess að niðurstöður reiknisdæmisins standist próf reynslunnar. — Hver hafa áhrif gengis- breytingar verið á samkeppn- isaðstöðu ykkar undanfarið? Er um Iánafyrirgreiðslu að ræða af hálfu framleiðenda? Auðvitað valda örar gengis- lækkanir okkur, eins og öllum öðrum innflytjendum, miklum örðugleikum. Verksmiðjur BUTLERS bjóða hagstæð lán, en hér setja gjaldeyrisyfirvöld þær tak- markanir, sem þau telja nauð- synlegar. — Hver er kostnaður við t. d. stálhýsi notað sem iðn- aðarhúsnæði og sams konar hús notuð sem skrifstofuhús- næði með tilbúnum skilrúm- um? Ekki er unnt að rökstyðja svar við þessari spurningu með óhrekjanlegum tölum, þar sem Stálhýsi hefir ekki hingað til flutt inn byggingar með verk- smiðjuframleiddum skilveggj- um og loftum, en verksmiðjur BUTLERS bjóða þetta í fjöl- breyttu úrvali, sem annars staðar hefir reynst mjög hag- stætt. — Á hvaða byggingarstigi eru stálhýsin afgreidd? Fullreist. — Standast þessi hús full- komlega þau veður, sem hér gerast og hugsanlcgar jarð- hræringar. Við hvaða staðal er miðað? Áreiðanlega. Stálhýsi gefur fyrirmæli um, að framleiðUa byggingahlutanna sé samræmd íslenzkum staðli (IST 12). Við hönnun þess byggingarefnis, sem hingað er flutt frá verk- smiðjum BUTLERS, er reiknað með, að hús þessi þoli mjög vel hugsanlega jarðskjálfta. — Hversu mörg hús hafa verið flutt inn? Hingað er nú búið að flytja á vegum Stálhýsis efni í rúm- lega 20 hús, og verið að fram- leiða í þrjú ný. Eins og ég sagði áðan, eru not þeirra mjög fjölbreytileg. — Nýverið kom fram dæmi um það, að stálhýsi sem í- þróttahús var ekki viðurkennt af opinberum aðilum. Hvað veldur að ykkar dómi þessari tregðu opinberra aðila, þegar um hús af þessu tagi er að ræða? Ætli maður verði ekki að vona, að hér sé fremur um að ræða mikla vanþekkingu og rótgróna íhaldssemi en ein- hverjar aðrar og annarlegri á- stæður? Okkur virðist allt benda til þess, að Bandaríkja- menn telji sig helzt hafa efni á að byggja sín íþróttahús úr stáli, og af því, sem við höfum séð, virðist mega fullyrða, að margar bygginganna séu mjög fallegar og hagnýtar. Við telj- um það tímaspursmál eitt hve- nær hér verður sú hugarfars- breyting, sem nauðsynleg er til þess að einhverjum tilboða okkar verði tekið í byggingar íþróttahúsa, og þá trúum við því, að reynslan muni leiða í ljós hið sama og annars stað- ar, að þau séu í alla staði mjög hagkvæm, eins og raunar flest- ar aðrar BUTLER byggingar, sem við höfum á boðstólum. FV 3 1976 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.