Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 83

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 83
Vélsmiðja Guðjóns Úlafssonar: Framleiðsla á pallastigum — algjör nyjung á markaðnum GuAjón við staðlaðan hring- stiga, en þeir hafa verið framleiddir undanfarin átta ár. — í nútímaíbúðum er stigi annað og meira en dauður hlut- ur sem flytur fólk og muni á milli hæða. Stigi er og á að vera sjálfstæður, faliegur lilutur, nokkurs konar andlit íbúðar- innar. Þar koma yfirburðir lausþrepastiganna best í ljós, bæði vegna möguleika í hönn- un, svo og í léttleika sínum og síðast en ekki síst vegna þess víðsýnis og þeirrar birtu, sem geislar í gegnum þá, þannig að sá afmarkaði flötur, sem þeim er ætlaður virkar stærri en ella. Þannig komst G’uðjón Ól- afsson að' orði í viðtali við F.V., en vélsmiðja hans hefur fram- leitt staðlaða hring- og palla- stiga um nokkurt skeið. Hringstiginn hefur verið framleiddur undanfarin 8 ár, en framleiðsla pallastigans hófst á síðasta ári. — Hvað eru staðlaðir hring- stigar? — Það sem við er átt með stöðluðum hringstigum er fyrst og fremst þetta: í fyrsta lagi smíðum við stiga í hvaða hæð og þvermáli sem er upp í 2.20m í ákveðnu kerfi, sem við höfum hannað, þannig að allir hlutar stigans eru skrúfaðir eða raðað saman, svo uppsetning hans verður einföld og auðunnin. í þessu kerfi verða þvi á- kveðnar einingar staðlaðar og á ég þá við bæði hring- og palla- stiga, og einstök form sem verða að sérsmíðast. Tréþrepin bæði í hring- og pallastiganum eru algerlega stöðluð, en handlistana þarf að sérvinna og kemur þar til mis- munandi lega stiganna. Kostir þess að hlutavinna stigana svona eru fyrst og fremst þeir, að flutningur þeirra verður á- kaflega einfaldur og ódýr og uppsetning þeirra að sama skapi auðveld hverjum verk- lögnum manni. — Hver var aðdragandi hug- myndarinnar a'ð framleiðslu stiganna? — Allt þetta ævintýri hófst raunverulega fyrir 10 árum siðan, er ég tók að mér að smíða hringstiga fyrir Lauga- gerðisskóla í Eyjahreppi. Þann stiga smíðuðum við sem fastan stiga, það er að segja byggðum hann upp í einu lagi um súlu. Þá komu ókostirnir best í ljós. í fyrsta lagi flutningurinn og síðan uppsetningin. Þegar á hólminn var komið blasti sú staðreynd við að algjörlega reyndist ókleift að koma bless- uðum stiganum í húsið, án þess að brenna hann í sundur og varð uppsetning hans töluverð- um erfiðleikum bundin. Eftir þetta fæddist hugmyndin um samsetta stigann og segja má að pallastiginn sé bein þróun af hringstiganum. — Kemur framleiðsla stig- anna til með a'ð verða nota- drýgri og ódýrari cn stein- steyptra stiga? — Auðvitað held ég því fram, og tel mig gera það með full- gildum rökum, að lausþrepa stigar hvort sem um er að ræða hring- eða pallastiga, séu að minnsta kosti ekki dýrari en steyptir stigar, notagildið hlýt- ur að vera það sama. Hvað varðar steypta stigann þá hef ég oft rekið mig á það að fólki hættir til að reikna kostnað hans til uppsteypunar á fyrsta stigi sem endanlegt verð. En þá er eftir að pússa stigann, leggja á hann teppi eða aðra yfirborðsáferð og síðast en ekki síst eiga eftir að koma vönduð handrið. — Hafa þeir verið seldir í iðna'ðarhúsnæði e'ða íbúðir? — Það skiptist algerlega 1 tvo hluta, einföldustu og ódýrustu gerðirnar eru aðallega seldar til iðnaðarhúsnæðis em vandaðari hring- og pallastigar til ein- staklinga. — Hva'ða verð er á þeim? — Miðað við algeng mál á hring- FV 3 1976 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.