Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 95

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 95
AUGLÝSING TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSOIMAR: * Oskir viðskiptavina sitja í fyrirrúmi Trésmiðja Björns Ólafssonar, Reykjavíkurvegi 68, Hafnar- firði hóf starfsemi sína árið 1948, sem var í fyrstu fólgin í alliliða trésmíðavinnu, hygg- ingastarfsemi og rekstur tré- smiðju. Fyrstu árin voru aðal- lega framleiddar innréttingar, ásamt hurðum og gluggum, en árið 1970 verða svo þáttaskil, þegar starfsemin flytur í nýtt húsnæði og rekstrinum er hreytt í framleiðslu útihurða og glugga eingöngu. Frá þessum tíma hafa verið framleiddar alls konar útihurðir, svala- og bílgeymsluhurðir úr ýmsum tegundum af við'i. Yfirleitt eru stærðir hurðar- spjalda staðlaðar, en karmar geta verið margbreytilegir, ann- ars fer þetta eftir óskum við- skiptavinarins. Æskilegt væri að hafa bæði hurða- og glugga- framleiðsluna meira staðlaða, en þá væri hægt að lækka verð til muna. Vinsælustu og mest keyptu útihurðir trésmiðjunnar eru úr tekki í þremur gerðum, tígul, ferkanta og bitahurðir, en fyr- irtækið framleiðir hvaða gerð sem óskað er eftir. Nú um þess- ar mundir eru trésmiðja Björns Ólafssonar að fá vél, sem sker alls konar munstur út í hurð- irnar. Verð framangreindra þriggja gerða tekkhurða er miðað við stærð á karmi 130x210 cm og glugga til hliðar, en, verðið er kr. 115.000. Innifalið í verðinu er ásetning járna, en ekki verð þeirra, þar sem það er mjög breytilegt allt frá kr. 7.500— 20.500, eftir því hvað óskað er eftir. Þéttingar eru einnig inni- faldar í verðinu. Ofan á þetta kemur síðan söluskattur 20%. Svalahurðirnar hafa verið mjög vinsælar vegna gæða og verðs, en þær kosta aðeins 22.500, með þéttingum og járn- um en án söluskatts. Verðið er miðað við að notaður sé Oregon Pine viður í þær. Verð á öllum hurðum og gluggum miðast við að varan sé tilbúin til isetningar á flutn- ingstæki við trésmiðjudyrnar. Oftast sér kaupandinn um í- setnimgu hurðanna, en í undan- tekningartilfellum getur fyrir- tækið útvegað menn til þeirra hluta, sem reyndar eru ekki á þess vegum. Eftirspurn á hurðum er mest á haustin eða síðla sumar og er þá afgreiðslufrestur allt upp í þrjá mánuði, en venjulega er hann 1V2—2 mánuðir. Þegar viðskiptavinurinn kemur og vill kaupa hurðir eða glugga, er honum venjulega gert tilboð í verkið og í fram- haldi af því er gerður verk- samningur. Hvað greiðsluskilmála snert- ir þá er reglan sú, að við undir- ritun samnings er greiddur Va hluti heildarverðsins og eftir- stöðvarnar við afhendingu, þó getur verið möguleiki á að lána % hluta til tveggja mánaða. Viðarhurðir þarfnast góðs við- halds ef þær eiga að endast vel. Sé t.d. borin úti-tekkolía á tekk- hurðir tvisvar fyrsta árið og síðam einu sinni á ári geta þær litið út eins og nýjar áratugum saman. Um framkvæmdina ber að fara eftir þeim leiðbeining- um sem á tekkolíudósum eru ,Sú tekkolía sem notuð er á hús- gögn og fleira inni er óhæf til þess að nota á útihurðir. FV 3 1976 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.