Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 99
Concours & Nova '76
Það má lengi gera góðan bil betrí
og nú hefur Chevrolet leikið það
einu sínni enn.
NOVA.
Verö frá kr. 2.180.000.,
meö vökvastýri, aflhemlum,
klukku, afturrúöublásara,
lituðu gleri, styrktri fjöörun,
hjólhlemmum og ryövörn.
NOVA CONCOURS.
Verö frá kr. 2.425.000,
lúxusgerö meö sama
búnaði, en vandaðri
klæðningu, betri hljóðein-
angrun, krómlistum og
fleiru til aukinnar prýói.
Evrópski stíllinn setur
ferskan svip á Novu '76.
Aðalsmerki Novu er þó
ööru fremur ameríska vél-
tæknin, reynd, treyst og
hert i þeim 3.000.000 bil-
um af þessari gerö, sem
áöur hafa verið smíöaöar.
Helstu breytingar á vél-
verki Novu miöast allar
viö að spara eldsneyti og
gera reksturinn ódýrari.
Það er, eins og útlitiö, i
anda Evrópu og takt viö
timann.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
^Véladeild
ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900
Þröstur