Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Side 100

Frjáls verslun - 01.03.1976, Side 100
Skyldi íslendingurinn bjóða næsta ár? Vér (slendingar höfum lengi þurft að sækja fundi og ráöstefnur erlendis. Safnað fróðleik, haft áhrif á fjölþjóðlega stefnumótun og kynnst ólíkum viðhorfum starfsbræðra. Eybúanum er nauðsyn að rjúfa einangrun sína. Þvi munum vér enn sem hingað til halda utan á fundi, námskeið og ráðstefnur. Gestrisni er islensk hefð. Oss er nautn að gera vel við gesti. Þó höfum vér löngum hikað við aö sýna erlendum starfsbræörum þá kurteisi aö bjóða þeim hingað til fundar- halds. "Hingað er svo dýrt að fara” sögðu menn, og "hér vantar allt sem til þarf.” Já og .. skyldi þeim ekki finnast kalt?” Þannig var það. Nú eru aörir timar. Áhugi fyrir íslandi fer vaxandi og hann er sjálfsagt að rækta. Gömlu vandamálin eru úr sögunni. Veðriö er það sama, en skyldi það hafa notið sannmælis? Höfuðborgin hefur nú ein fimm hótel með ágæta sali og aðstöðu alla til fundarhalda. Fyrir norðan og austan eru einnig góð gistihús i sérstæðu umhverfi, fjarri ys og þys borganna. Flugleiðir bjóða nú sérstök kjör þeim hópum, sem hingað vilja koma og halda þing. Gildir það jafnt um ferðir til Islands og innanlands. Hafa þessir menn nokkurn tima setiö undirnefndarfund i heitum potti úti í rigningu eða frosti? Æ sér gjöf til gjalda.segir i gamalli bók. Sá sem þiggur boð skal sjálfur bjóða siðar. Þegar yður þóknast eru starfsmenn Flugleiða reiðubúnir að aðstoða viö undirbúning. Vér (slendingar höfum aldrei haft meira að bjóða i þessum efnum en einmitt nú. FLUGFELAG LOFTLEIDIR /SLAJVDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn CHAIRMAN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.