Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 91
AUGLYSING Sportver hf.: KÓRÓIMA - ADAMSON og LEE COOPER Sportver hf. heitir fataverk- smiðjan, sem framleiðir hin þckktu Kóróna og Adamson föt. Nú er bar einnig hafin framleiðsla Lee Cooper sport- fatnaðar. Björn Guðmundsson forstjór; kvað fyrirtækið hafa sýnt fram- leiðslu sína á ýmsum sýning- um fyrr en þeim Sportvers- mönnum hefði verið það sér- stök ánægja að taka þátt í sýn ingunni ÍSLENZK FÖT ’76 vegna þess að nú hefði í fyrsta sinn verið staðið verulega myndarlega að sýningu á fram- leiðslu íslensks fataiðnaðar. Sýningin ÍSLENZK FÖT ’76 var reyndar fyrsta átakið í is- lenskri iðnkynningu, sem á- kveðið er að standi í heilt ár, og hlýtur öllum sem að iðnaði starfa að vera bæði ljúft og skylt að stuðla að framgangi hennar. Hlutverk slíkra sýninga á ís- landi er að sýna hvers ís- lenskur iðnaður væri megnug- ur. Sýningin þjónaði almenn- ingi á svipaðan hátt og stór búðargluggi. Kvaðst Björn vona að þessi kynning reyndist áhrifarík þegar fram liðu stundir. Sportver hf. lagði áherslu á að sýna LEE COOPER línuna. LEE COOPER er langstærsti aðili á dönskum markaði í framleiðslu á gallabuxum og flíkum úr gallabuxnaefnum. Framleiðslugeta fyrirtækisins er mikil og má nefna sem dæmi að 5000 LEE COOPER gallabuxur ena framleiddar á degi hverjum í Danmörku. Sporter hefur einkaleyfi á framleiðslu LEE COOPER á fs- landi. Sportver hf. sýndi að sjálf- sögðu einnig herraföt enda hefur framleiðsla þeirra verið burðarás fyrirtækisins nú á annan áratug. KÓRÓNA fötin þekkja flestir íslendingar af góðri raun og ADAMSON lín- an var sýnd af mikilli prýði á tískusýningunni. Hún er eink- um ætluð ungum mönnum og selst sérstaklega vel. Sportver hf. leggur áherslu á að fram- leiða fct á alla aldursflokka karlmanna. Fataverð er nú nálægt kr. 25.000,- og er bá reiknað með buxum, jakka og vesti. Verðið fer þó eðlilega eftir því, hvaða efni eru í fötunum hverju sinni. Því miður hefur Sportveri hf. ekki tekist að fá islensk hrá- efni til vinnsiu i framleiðslu sína, en von er á að úr því rætist. Öll efni í fataframleiðsl- una eru þar af leiðandi erlend, frá ýmsum aðilum í Evrópu. Framleiðslustjóri Sportvers lif., Ásbjörn Björnsson, er son- ur Björns Guðmundssonar, for- stjóra. Ásbjörn lærði iðn sina FV 9 1976 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.