Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 24
fyrirtæki í byggingariðnaði starfa á heimavelli þó að þau taki að sér verk erlendis ef um það er beðið. Fyrirtæki í stíflugerö og áveitu- framkvæmdum eða vegagerð eru hins vegar önnum kafin í öllum heimshornum við að grafa nýja skipaskurði, byggja hafnir, áveitu- kerfi, flugvelli og vegi. Skipaútgerð Augljóslega hefur lega Hollands svo miðsvæðis í V.-Evrópu og löng verzlunarhefð gert Hollendinga að forystuþjóð í skipaútgerð og sam- göngum á sjó. Kaupskipaflotinn er um 5 milljón brúttótonn og er hinn 14. í röðinni af flotum helztu sigl- ingaþjóða. Eftir heimsstyrjöldina hafa risið upp fjölmörg skipafélög, sem stunda áætlunarferðir um öll heimsins höf. Farmskip eru um 51% af hollenzka kaupskipaflot- anum en tankskip til flutninga á olíu og gasi eru 49%. Er þá miðað við tonnafjölda. Rotterdam og Amsterdam, sem eru stærstu hafnarborgir í Hollandi, eru mikil- vægar umskiþunarhafnir fyrir vör- ur, sem berast eiga til Mið-Evrópu eða eru sendar þaðan lengra út í heim. Til Rotterdam komu í fyrra 32 þúsund skip, samtals um 183 milljón tonn að stærð. Fyrir 50 ár- um voru skipin, sem til hafnarinnar komu 15 þús. og samtals 25 þús. brúttótonn. Rotterdam er nú stærsta höfn í heimi. Það er opin leið úr höfninni út í Norðursjóinn Amsterdam, höfuðborg Hollands. I landinu búa nærri 14 milljónir manna, sem njóta llfskjara á borð við það bezta, sem þekkist. Þjóðartekjur eru um 233 milljarðar gyllina. Verkamaður hefur um 26.000 gyllini í árslaun en gengið á hverju gylllni er 120 kr., þegar þetta er skrlfað. Kennarar myndu hafa 36 þús. gyllini í árslaun og forstöðumenn fyrirtækja 70— 80 þús. Af launum sínum þarf kennarinn að greiða um 35% í opinber gjöld. Húsaleiga kostar frá 200 gyllinum á mánuði og upp í 1200 fyrir 5 herbergja íbúð, en nauðsynjavörur fyrir fjögurra manna fjölskyldu 600— 800 gylllni á mánuði. Ódýrir fjölskyldubílar kosta 10 þús. gyllini og smáíbúðarhús 250— 500 þús. gyllini. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.