Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 45

Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 45
helzta úr sögu fyrirtækisins af stuttri kynningarkvikmynd, sem sýnd var í móttökusal inn af and- dyri. Þar var greint frá því, að áriö 1864 heföi Gerard Heineken keypt brugghús í Amsterdam, sem starf- að hafði síóan 1592, og ætlaöi hann sér að brugga bjór í sérstök- um gæðaflokki og gera tilraunir með ýmsar nýjungar. Það leið ekki á löngu áður en önnur verksmiðja var sett á stofn í Rotterdam, en nú eru það fjórar verksmiðjur í Hol- landi, sem brugga Heinekenbjór. Samtals geta þær framleitt 10 milljón hektólítra á ári og farið upp í 19 milljónir með stækkun verk- smiðjunnar í Zoeterwoude. Gömul bjórhefð Því er haldið fram af sagnfræð- ingum, aö vöxtur Amsterdam á sínum tíma hafi fyrst og fremst orðið vegna sölu á þýzkum bjór til Flandern í Belgíu, meö viðkomu í Hollandi. Þá voru menn þegar farnir að gera miklar kröfur til gæða bjórsins og var bjór gjarnan innfluttur frá öðrum löndum til að mæta kröfum neytenda um gott bragð. Á miðöldum höfðu kerling- ar fengizt við að brugga heima við, en svo tóku bruggarar til starfa í brugghúsum. í Zoeterwoude er hægt að sjá gjörla hvernig unnið er að bjór- gerðinni. Þar eru stórar korn- geymslur fyrir hráefni sem síöan er blandað vatni og látið þreskjast. Kornið er svo hitað og malað, blandað geri og látið gerjast, kryddað og kælt og látið þroskast þangað til mjöðurinn er sigtaður og látinn á flöskur. Geysileg sjálf- virkni er í vinnusalnum, þar sem áfylling á flöskur fer fram, en þar er mögulegt að tappa á 75 þúsund 30 cl flöskur á klukkustund. Mjög strangar reglur um meng- unarvarnir gilda í Hollandi og við bjórverksmiðjuna í Zoeterwoude sáum við dæmi um framkvæmd þeirra. Öllu frárennsli frá bjór- gerðinni er safnað saman í þrær úti á verksmiðjulóðinni og þar blandast meira að segja saman við það skolp frá öllum húsum fyrir- tækisins. Þarna er þetta hreinsað að því marki aö föst efni eru skilin frá vatninu, sem síðan fær að renna áfram út í skurði og síki. Föstu efnin eru síðan notuð í áburð, sem borinn er á grasflat- irnar, sem eru víðáttumiklar þarna við verksmiðjur Heineken í Zoet- erwoude. (i fit jf 1 /<7Vj ./ \\ J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.