Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 53
Sala van Toor á tunnum til ís- lands hefur verið í lágmarki und- anfarin ár, nánast aöeins sýnis- horn. Hann sagði að vegna þeirra samninga, sem íslendingar heföu átt við Portúgala um viðskipti, og óhagstæðan viðskiptajöfnuð Portúgala í þeirri mynd, heföi komið til álita að van Toor fyrir- tækið setti upp verksmiðju í norð- urhluta Portúgals, þar sem fram- leiddar yrðu síldartunnur úr inn- lendu hráefni fyrir íslandsmarkað. Hollenzka sendiráðið í Lissabon hefði þegar athugað þetta mál og portúgölsk stjórnvöld væru mjög hlynnt því aö eitthvað meira gerð- ist einkanlega vegna þess að á því svæði, þar sem fyrirhugað hefði verið að reisa verksmiðjuna, væri alvarlegt atvinnuleysi. „Aðilar á íslandi hafa persónu- lega sagt, að þetta væri áhugavert, en halda svo áfram að verzla við Norðmenn. Frumkvæðið í málinu verður nú að koma frá íslending- um sem kaupendum síldartunn- anna,“ sagði van Toor. Hann tók fram, að portúgalski viðurinn væri úrvalsefni í síldar- tunnur, ef rétt væri með hann far- iö. Norömenn hefðu reynt að smíða síldartunnur úr portúgalskri furu, en ekki tekizt það. Hins vegar hefði fyrirtæki hans reynslu í þessum efnum og gæti tryggt fyrsta flokks vöru. Verksmiðjan heima í Hollandi gæti veitt bak- tryggingu vegna samninga um tunnufjölda í því tilfelli að smíðin í Portúgal gengi ekki eins og til væri ætlazt. Sagði van Toor að hann gæti séð íslenzkum síldarsaltend- um fyrir 200 þús. tunnum á ári ef því væri að skipta. En til þess aö hrinda aðgerðum í Portúgal af stað yrði að koma trygging frá ís- landi um kaup. Tunnuverksmiðja van Toor var stofnuð árið 1903 og var það afi núverandi forstjóra, sem reið á vaðið. Að undanförnu hefur síld- veiðum Hollendinga farið mjög hrakandi og er tunnusmíði fyrir heimamarkað því í lágmarki. Hefur van Toor því lagt aukna áherzlu á framleiðslu annarra umbúöa úr tré. Van Toor lítur á handverk beyklslns í verksmiðju slnnl í Vlaardlngen. STOFNANIR, FÉLÖG VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaup- sýslumanna og fyrirtækja. Til- gangur þess er að vinna að sam- ciginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efna- hagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð fslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Simi 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, sími 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. 0 KAUPMANNASAMTÖK fSLANDS Marargötu 2. Sfmar 19390-15841. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA er hagsmunafélag stórkaupmanna innflytjenda og umboðssala. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPA1ANNA TJARNARGÖTU 14 — REYKJAVlK — SlMI 10630. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.