Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 76
L 1 SMÍÐUM: Hurðir, glugga, húsgögn og allar gerðir innrétt- inga. Önnumst alls konar byggingafram- kvæmdir og viðgerðir. Framleiðum einingarhús úr timbri. að koma hér inn í, þar sem þessi vinnsla, ef úr verður, kemur til með að fjölga atvinnutækifærum veru- lega. Unglingar héðan hafa orðið að leita mikið burtu á sumrin eftir vinnu og ekki er það til að auka líkur á að þeir festi hér rætur. Einnig mun þetta veita fjölmörgum húsmæðrum kost á hálfs dags eöa heils dags vinnu, eftir því sem þær óska, nokkuð sem ekki hefur verið fyrir hendi hér.“ Svo við snúum okkur frá at- vinnumálunum og að öðrum vel- ferðarmálum staðarins. Hvernig eruð þið settir með skólamál og læknisþjónustu? ,,Við höfum hér grunnskóla, þar sem börn eru frá 7—12 ára aldurs, en þeir sem eldri eru fara síðan að Laugum í Hvammsfirði og Ijúka grunnskólanáminu. Alla aðra menntun verða nemendur að sækja út fyrir héraðið. Hvað varðar læknisþjónustuna, þá teljum við hana í góðu lagi. Við erum á næstu vikum að opna heilsugæzlustöð, sem verið hefur í smíöum. Hér starfa reglulega tveir fastir læknar, en á þessari stöð verður síöan aö- staða fyrir sérfræðinga og lækna, sem koma annars staðar að. Þessi mál eru í mun betra standi en var til dæmis fyrir 6—8 árum, þegar hingað kom læknir einu sinni í viku.“ Með vörur af ýmsu tagi — en reynir aö vera ekki í beinni sam- keppni við kaupfélag- ið Þegar ekið er inn í kauþtúnið í Búðardal verður fyrst fyrir grænt hús, þar sem er verzlun Einars Stefánssonar. Blaðamaöur Frjálsrar verzlunar átti tal við verzlunarstjórann, frú Ásu Stefánsdóttur. Hún kvað verzlunina vera stofn- aða árið 1965, og þá í uþþhafi sem raftækjaverzlun. Fljótlega hafi komið í Ijós að ekki var grundvöllur fyrir slíkri sérverzlun á ekki stærri og mannfleiri staö en Búðardal. Ástæðan fyrir að verzlunin fékkst einungis við vörur á þessu af- markaöa sviði var að eigandinn, Einar Stefánsson, maður Ásu, varð um þetta leyti rafvirkjameist- ari og öðlaðist þar með rétt til að setja upp verzlun af þessu tagi. ( uþphafi fékkst verzlunarleyfið ekki útvíkkað og því var oft hart í ári til að byrja með. Síðar breyttust við- horf ráðamanna og verzlun Einars Stefánssonar hefur nú á boðstól- um vörur af ýmsu tagi, sem ætla má að fólk á stað eins og Búðardal hafi not fyrir. „Við reynun," sagði verzlunarstjórinn, Ása Stefáns- dóttir, ,,að vera með aöra vöru- flokka en kaupfélagsbúðin hér á staðnum og koma sem minnst inn á þeirra svið, en þeir hafa óneit- anlega verið að koma nokkuö inn á okkar plan, hvað vöruframboð snertir." Við spurðum Ásu um hvernig grundvöllur væri fyrir rekstri slíkrar verzlunar á staðnum. ,,( raun og veru er vart grundvöllur fyrir þess- ari verzlun. Hún gerir vart meira en borga einni manneskju kauþ. Hins vegar leggur maðurinn minn enn stund á sína iðn og af því lifir fjöl- skyldan." 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.