Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 6
áfangar Brynjólfur Sigurðsson, hefur verið settur hagsýslustjóri við fjárlaga- og hagsýslustofnun fjármálaráðuneytisins um tveggja og hálfs árs skeið. Brynjólfur er fæddur 1. maí 1940 á ísa- firöi. Hann varð stúdent frá Verzlunarskóla ís- lands 1961, og kandidat úr viðskiptadeild Há- skóla íslands 1965. jverzlunarháskólanum íKaupmannahöfn var Brynjólfur við kennslu- og rannsóknarstörf um þriggja ára skeið, frá 1965—68. Starfaði hann síðan fyrir verzlunarmáianefnd á vegum við- skiptaráöuneytisins í tvö ár, 1968— 70. Lektor við viðskiptadeild Háskóla íslands varð hann 1970, og síðar dósent við sömu deild, unz hann var settur hagsýslustjóri en Gísli Blöndal, sem gegnt hefur starfi hagsýslu- stjóra hefur fengið leyfi frá störfum til að hefja störf við alþjóða gjaldeyrissjóðinn í Washing- ton. Brynjólfur sagði, að hann sem hagsýslustjóri mundi starfa fyrst og fremst að undirbúningi fjárlaga og vinna að ýmsum athugunum á starfsemi ríkisstofnana með það fyrir augum að bæta rekstur þeirra. Tekur Brynjólfur á ný við dósentstöðu við Háskólann er hann hefur gegnt störfum hagsýslustjóra í tvö og hálft ár. Júlíus Sæberg Ólafsson, tók nýlega við stöðu framkvæmdastjóra hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð hf., eða frá 1. september s. I. Hann sagði í samtali, að hann sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins hefði umsjón með öllum dagleg- um rekstri þess, þar með töldum fjármálum, innkaupum, starfsmannahaldi og sölu svo eitt- hvað sé nefnt. Kristján Ó. Skagfjörð hf er fyrirtæki, sem starfar á mörgum sviöum. Innan þess eru fimm deildir, matvörudeild og veiðarfæradeild, sem eru stærstu deildirnar, byggingavörudeild, tölvudeild og véladeild. Kristján Ó. Skagfjörð hf. veitir u. þ. b. 60 manns atvinnu. Júlíus S Ólafsson er fæddur 20. marz 1943 á ísafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1964 og prófi úr við- skiptafræðideild Háskóla íslands í maí 1969. Að loknu háskólanámi hóf Júlíus störf hjá Félagi íslenzkra stórkaupmanna og Bílgreina- sambandinu, sem framkvæmdastjóri. Við það starfaði hann frá 1969—1977, en 1. okt. 1977 tók Júlíus við starfi skrifstofustjóra hjá lön- lánasjóði, og starfaði þar í tæplega eitt ár, eða þar til hann tók við framkvæmdastjórastöðu hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.