Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 8

Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 8
afangar Ófeigur Hjaltested var í október ráðinn í stöðu markaðsstjóra hjá Iðnaðardeild Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga með aðsetri í Reykjavík. Þar meó flyzt sú sölustarfsemi deildarinnar, sem verið hefur á Akureyri, til Reykjavíkur, og mun Ófeigur hafa með aö gera stjórn allra sölumála deildarinnar, bæði innanlands og ut- an. Hefur Ófeigur yfirumsjón með öllum mark- aös- og sölumálum iðnaðardeildar, en undir hana heyra 13 fyrirtæki Sambandsins, sem eru á Akureyri, Sauðárkróki, Borgarnesi, Egils- stöðum og í Reykjavík. Innan markaðsdeildar starfa síðan markaðs- fulltrúar, aö sögn Ófeigs, og hver markaðsfull- trúi hefur sitt ábyrgðarsviö. Einn hefur með markaðs- og sölumál Ullarverksmiðjunnar Gefjunar að gera, annar skinnastofur Sam- bandsins og sá þriöji um Austur-Evrópuvið- skipti svo dæmi séu tekin, en undir markaðs- stjóra heyra síöan sölumenn. Ófeigur Hjaltested er fæddur í Reykjavík 3. maí 1949. Hann varð stúdent frá Verzlunar- skóla íslands 1970 og lauk prófi í viðskipta- fræðum frá Háskóla l'slands 1974. Stundaði hann nám, að því loknu, árin 1974—1976 við University of Minnesota, í Bandaríkjunum, og lauk þaðan masters prófi í rekstrarhagfræöi. Síðan hefur hann starfað hjá iðnaðardeild Sambandsins í Reykjavík, fyrst sem skrifstofu- stjóri, og síðar fulltrúi framkvæmdastjóra deildarinnar í Reykjavík, þar til hann tók viö stöóu markaðsstjóra í október s. I. Francois Desbans, er nýr sendiherra Frakk- lands á (slandi, en hann tók viö embættinu í lok júlí í sumar. Francois Desbans er sjötti sendi- herra Frakklands á (slandi, arftaki Jacques Pradelles de Latour Dejean, sem var sendi- herra hér í fimm ár. Frakkar opnuöu sendiráð hér á landi á árinu 1956, en fyrsti sendiherrann var Voillery. Francois Desbans er fæddur 23. september árið 1919 í Le Mans. Hann lauk prófi frá laga- deild Parísarháskóla, og hefur jafnframt há- skólapróf í sögu. Einnig lagöi hann stund á nám við franska stjórnunarskólann. Eftir að hafa starfað í utanríkisráðuneytinu í París, varð Francois Desbans fulltrúi frönsku stjórnarinnar í Saigon, Washington og í Moskvu. Hann starfaði ennfremur í ráðuneyti De Gaulle, hershöfðingja í Elysée höll á árunum frá 1964-1967. Francois Desbans var skipaður sendiherra Frakklands í Albaníu, og þar starfaði hann á árunum frá 1974—1977. Eiginkona sendiherrans er Francoise Farbos de Luzan og eru börn þeirra fjögur. Sendiráð Frakka hér á landi, þ. e. skrifstofur eru á Túngötu 22 í Reykjavík, en ennfremur er sérstök verzlunardeild í Austurstræti 6, sem fæst við ýmis verkefni á viðskiptasviðinu, en sendiherrabústaðurinn er á Skálholtsstíg 6. * + 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.