Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 7
og nu
Byggðaþátturinn er að þessu sinni helgaður Vestmannaeyjum. Við
flugum til Eyja á dögunum og höfðum þar viðdvöl milli morgun- og
siðdegisferðar einn daginn. Það eru kannski ekki margir sem treysla á
slikt öryggi í samgöngum við Eyjar. En nú geta menn reitt sig á
Hcrjólf, ef flugið bregzt, og er einmitt fjallað um þá samgöngubót, sem
orðið hefur af reglubundr.um áœtlunarferðum hans milli Eyja og Þor-
lákshafnar. Auk þess sem skipið flytur að sjálfsögðu farþega og bif-
reiðar hefur það gjörbreytt áslandi matvöruverzlunar i Vestmannaeyj-
um, þar sem það flytur daglega mjólkurvörur og aðra viðkvœma mat-
vöru til Eyja, sem áður voru háðar stopulli siglingum. Við rœddum
þessi mál sérstaklega við Georg Hermannsson, kaupfélagsstjóra, sem
jafnframt er formaður i útgerðarfélagi Herjólfs. Sparisjóðsstjórinn i
Eyjum, Benedikl Ragnarsson, gerði okkur grein fyrir afkomu pen-
ingastofnunarinnar, sem hann annast daglega stjórn á og við rœddum
almennt við hann um afkomu fólks i Eyjum eins og hún kemur honum
fyrir sjónir. Gisli Guðlaugsson, framkvœmdastjóri Verzlunar Gunnars
Ólafssonar er einnig bæjarfulltrúi og gat því gert okkur grein fyrir
helztu verkefnum, sem bœjarfélagið er með á prjónunum. Sitthvað
fleira af Eyjaefni höfðum við í pokahorninu eftir þessa stuttu heim-
sókn. byggð, bls. 64
56 Japanakar tæknlvörur
Rabt'að við InnHytjendur hljómflutnings-
taakja og annarra elaktrónískra taakja,
aem keypt eru tré Japan.
62 „Vlðsklptl við Japan upphaf
Aslufélagsins"
Vlötal vlð leðgana Kjartan Jóhannason og
Kjartan öm Kjartanaaon f Asfufélaglnu.
Byggö
64 Hraunveitunni er spáð allt að
20—30 ára endlngu
Um heimlngur húsa f Vestmannaeyjum
verður tengdur hitaveltunnl á þessu órl.
Rastt vlð Qfsla Guðlaugsson, baejartuil-
trúa.
66 Frystlng loðnuhrogna hefur sagt
verulega til sín í auknum tekjum
Benedtkt Ragnarsson, aparlsjóðsstjórl
grelnlr trá atkomu sparisjóðslns og
mannlfflnu f Eyjum.
69 fsfélagið grelddi 600 mllljónir í
laun.
71 Tvö gistiheimili i Eyjum
73 Gestgjafinn — vistlegur velt-
ingastaður
74 Flelrl farþegar sjóleiðina í fyrra
en í flugi
Rastt við Goorg Hermannsson, kaupté-
lagsstjóra, um matvðruverzlun f Eyjum og
slgllngar Herjólfs.
76 Samfrost — samelglnleg skrif-
stofa frystihúsanna í Eyjum
Fyrirtækjafréttir
79 Ný skrifstofuhúsgögn á Islandi:
Faclt 80
83 Stjórnendur fyrlrtaekja í Menn-
ingarstotnun Bandaríkjanna.
84 Tölvur frábær hjálpartæki við
stjórnun sé rétt á málum haldið.
Samtal vlð torráðamenn Tölvumiðstöðv-
arlnnar hf.
87 Luxemborg orðin útskipunar-
höfn til Islands
89 Álafoss flytur út ullarfatnað fyrlr
4 mllljarða
91 Næg bílastæði laða að væntan-
lega flugfarþega
Afþreying
93 Á hesta, jörð fyrlr austan og rek-
ur auglýslngastofu
Ratt vlð Qfsle B. Bjömsson um tóm-
stundaáhugamál hans.
96 Um helma og gelma
Til umhugsunar
98 Verkalýðsforingjar taka sér vald.