Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 25
Plastprent h.f. hefur yflr mjög fullkomnum tækjum að ráða til framlelðslu á plastfllmu. Árið 1969 gaf Iðnaðarráðuneytið út rit sem heitir „íslenzkur iðnað- ur og EFTA“, en það var unnið af Guðmundi Magnússyni prófess- or. Þar er gerð grein fyrir stöðu iðnaðar á fslandi og hugsanlegum áhrifum EFTA aðildar fyrir ein- stakar iðngreinar. Ein þeirra iðn- greina sem í þessu riti er ályktað að EFTA aðildin muni ekki hafa nein áhrif á er plastiðnaður. Rökin fyrir því eru m.a. taiin sú að toll- vernd sé yfirleitt hverfandi í plast- iðnaði nema í búsáhöldum. Það er heldur engin tilviljun að þegar litið er yfir skýrslur Hagstofunnar um iðnaðarframleiðslu verður ekki betur séð en að framleiðsla flestra vara úr plasti hafi aukizt nema búsáhalda, þau eru að mestu fall- in út. Þetta atriöi rennir stoðum undir þá skoðun, sem er útbreidd, að hin svokallaöa tollvernd hafi alls ekki verið iðnaðarframleiöslu til fram- dráttar á íslandi. Það er einnig at- hyglisvert að þær tvær fram- leiðslugreinar í landinu sem búiö hafa við minnsta tollvernd á síð- ustu áratugum, en það er plast- iðnaður og framleiðsla plastefna til veiðarfæragerðar, virðast nú vera með stöðugustu framleiðslugrein- unum í landinu og í jöfnum og markvissum vexti. Þetta er þeim Plastiönaöur: fram af sérfróðum aðilum að mesta möguleika íslenzks fram- leiðsluiðnaöar sé að finna í plast- Hampiðjunnar hf. hefur t.d. bent á að sú samkeppnisstaða sem gert hefur Hampiðjunni kleift að flytja út hluta af sínum framleiösluvör- um, sé ekki minnst því að þakka að fyrirtækið hefur alla tíö keppt við erlenda framleiðendur án þess að njóta tollverndar. Af viðræðum við fleiri aöila má draga þá ályktun að raunhæf samkeppni sé eina virka aflið sem aukið geti framleiðni, sé hægt að auka hana á annað borð. Mikil framleiðni — Hörð og f rjáls samkeppni mun athyglisverðara fyrir þá sök að þrátt fyrir verulegar verðhækk- anir erlendis á hráefnum til plast- iðnaðar vegna olíuhækkana, hefur íslenzkum plastiðnaði tekizt að. standast harðnandi samkeppni án þess að verðlag á plastvörum, t.d. umbúðum og einangrunarefnum, sé hlutfallslega hærra hér en er- lendis þar sem hin æskilega markaðsstærð er talin vera fyrir hendi. Því hefur löngum verið haldið iðnaði og rafeindaiðnaði. Af við- tölum við ýmsa aðila í plastiðnaði kemur víðast hvar fram bjartsýni á möguleika iðnaðarins. Sigurður Oddson verkfræðingur hjá Plastos hf. í Reykjavík taldi t.d. ekki leika neinn vafa á því að framleiðni væri meiri í plastiðnaði en öðrum iðn- greinum vegna þess hve sam- keppnin væri hörð bæði hér inn- anlands og gagnvart erlendum framleiðendum. Magnús Gústafsson forstjóri Plasteinangrun Á íslandi munu nú vera starfandi 18—20 mismunandi stórar verk- smiðjur sem framleiða einangrun- arplast fyrir byggingariðnað, frystihús, skip o.fl. Flestar þessara verksmiðja eru fremur litlar. Þær framleiða frauðplasteinangrun úr plystyren-plasti og eru dreifðar um allt land. Einkennandi fyrir þessa framleiðslu er sú fjarlægðarvernd sem hún nýtur, en sem kunnugt er 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.