Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 44

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 44
En þar sem ríkið stendur að baki lánanna, gegnum seðlabankann, getur fyrirtæki stofnað til skulda í allt öðru hlutfalli en þekkist til dæmis í Bandaríkjunum. Þessi stefna hefur orðið til þess að fyrirtækin hafa fært út kvíarnar og gróöasjónarmiðið hefur ráðið ferðinni í fjárfestingum þeirra. Þar sem bankarnir 12 lána fé til langs tíma, tak- marka þeir lán sín viö fyrirtæki í örum vexti. Jafnvel staðbundnir bankar sem lána fyrirtækjum á sínum svæðum, eru farnir að mynda tengsl við þessa banka á sama hátt og smærri fyrirtæki ganga til liös við samsteypurnar. Fjármálaráðuneytið beitir sér fyrir því að bankarnir láni aðeins þeim fyrirtækjum sem hafa heppileg áhrif á efnahaginn. MOF gefur þannig bönkum og öðrum lánastofnunum góð ráö á sama hátt og MITI ráölegg- ur og leiðbeinirfyrirtækjunum, en MOF hefur þó betur afmarkað starfssvið í stjórnkerfinu heldur en MITI. Forsvarsmönnum viðskiptalífsins og stjórnvöldum hefur komið saman um ákveönar reglur varðandi stuðning við ákveðnar greinar t.d. innan iðnaðarins. Dæmi um það kom upp árið 1971 eftir fyrstu verulegu hækkun yensins í 20 ár. Mörg fyrirtæki töpuóu, þá sérstaklega skipaiðnaðurinn sem gengið hafði frá af- hendingu nýrra skipa á verði erlends gjaldmiðils. Ríkisstjórnin taldi góða afkomu þessarar atvinnu- greinar mikilvæga efnahag landsins og ákvað skatta- fríðindi og hagstæð lán handa þessum fyrirtækjum sem þannig var ástatt fyrir. Þá reynir ríkisvaldið með ýmsum aðferðum að halda verði á rafmagni í lágmarki til að gera rekstur orkufreks iðnaðar sem stöðugastan. Einnig til að halda verði á stáli og öðru hráefni niðri. Þá eru í gangi áætlanir um byggingu orkuvera í samræmi viö þarfir þungaiðnaðarins. Með þátttöku sinni í samráðsnefndum ríkis og at- vinnulífs eiga forystumenn atvinnulífsins auðvelt með að koma á framfæri skoðunum sínum t.d. varðandi skattamál. Vilji ríkisvaldsins til að halda útgjöldum í skefjum hefur leitt til þess að skattaprósentan er mun lægri en almennt gerist á Vesturlöndum. Uppbygging 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.