Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 53
Japanskir bílar eigin samsetningarsal, tvo bíla í senn. Þessi vinna hefur gengið mjög vel og má geta þess að starfsmenn okkar setja þessa bíla saman á þeim samsetningartíma sem verksmiðjurnar gefa upp. Þær Hino vörubifreiöar sem við höfum á boðstólum eru af stærðinni 8'/2-26 tonn, og eru nú komnar um 30 slíkar bifreiðar í notkun hér“, sagói Þórir. Varahlutir frá Belgíu Aöalvarahlutalager í Evrópu fyrir Mazda og Hino bifreiðar er í Belgíu, og tekur það frá 1/2-11/2 mánuð að panta þaðan einstaka varahluti. En aö sjálfsögðu hefur umboðið á lager hér alla helstu varahluti í þessar bifreiðar. Er varahlutalagerinn nú í 600 fm húsnæði í nýbyggingu Mazda í Smiðshöfða, auk viðgerðaverk- stæðis, samsetningarsalar stand- setningarsalar fyrir nýja bíla og skrifstofuhúsnæðis. Endursala á Mazda bifreiðum „Þar sem verð bíla er orðið jafn hátt og raun ber vitni, sagði Þórir, er það stórt fjárhagslegt atriði við endursölu að viðhald hafi verið gott og bílarnir í fullkomnu lagi við sölu. Því hefur Bílaborg farið út á þá braut að bjóða seljendum not- aðra Mazda bifreiða svokallaöar allsherjar skoðanir, og eru bílarnir þá yfirfarnir og gert við það sem aflaga hefur farið. Þessa þjónustu bjóðum við gegn vægu verði, og ábyrgjumst síðan sem söluaðilar viðkomandi bifreiðar í 6 mánuði frá söludegi", sagði Þórir að lokum. CELICA —*-• DYNA Nýr Toyota á markað hér í vor — Toyota Tercel Toyota-umboðið hefur 25 mismunandi gerðir af bifreiðum á boðstólum auk vörulyftara Rætt við Pál Samúelsson, forstjóra Toyota umboðið var stofnað árið 1970 og var þá til húsa að Höfðatúni 2, en fluttistíeigið húsnæði að Nýbýlavegi 8 íKópavogi 1974. I dag hefur umboðið 25 mismunandi gerðir af Toyota bifreiðum á boðstólum sagði Páll, allt frá litlum fólksbílum til stærri fólks- og vöruflutningabifreiða. Árið 1976 hóf umboðið einnig innflutning á vörulyfturum, en Toyota eru stærstu framleiðendur vörulyftara íheiminum ídag. Þessir gaffallyftarar eru fluttir beint og milliliðalaust frá Japan, og sagði Páll að sá markaður færi vaxandi. [ fyrra seldi umboðið 471 bifreið og þar af 340 bíla af tegundinni Toyota Cressida sem notið hefur mikilla vinsælda hér á landi frá því þeir komu á markað hér, og vant- aði nokkuð upp á að unnt væri að afgreiöa allar pantanir sem bárust. Meðal afgreiðslutími á bifreið- unum er 1 mánuður, en þær eru fluttar hingað í gegnum danska fyrirtækið Erla Auto, og sagðist Páll áætla að þetta hækkaði verð bílanna um ca. 10% miöaö við að keypt væri milliliðalaust frá Japan. Aukin þjónusta við eigendur Viðvíkjandi varahlutaþjónustu, sagði Páll að kappkostað væri að fullkomna hana og nýverið var opnuð breytt og endurbætt vara- hlutaverslun að Nýbýlavegi 8. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.