Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 56

Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 56
Japanskir bílar hann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason að frá því að innflutn- ingur hófst, hefðu verið fluttir hingað til lands og seldarom 250 bifreiðar af Daihatsugerö, en nú fyrst væri verulegur skriður að komast á innflutninginn eftir um- fangsmikla kynningu á Daihatsu- nafninu hérlendis. Fólksbílar, jeppar og vörubílar Daihatsuverksmiðjurnar fram- leiða jöfnum höndum fólksbíla, jeppa og létta vörubíla og sendi- ferðabíla. Hingað til lands hafa enn sem komið er aðeins verið fluttir inn fólksbílar og jeppar, en unnið hefur verið að uppbyggingu varahlutalagers. Auk jeppans hafa Daihatsu Charmant og Daihatsu Charade verið seldir hérlendis og að sögn Jóhanns og Sigtryggs er Daihatsu Charade aðalsölubíll fyr- irtækisins í dag og selzt hraðar en hægt er að flytja hann inn frá Jap- an. Bíll þessi vakti gífurlega athygli er hann var kynntur í Japan á síð- asta ári og var þá kjörinn bíll árs- ins, sem ekki er lítil viðurkenning í þessu landi bílaframleiðslu og tækninýjunga. Svar við orkukreppu Daihatsuverksmiöjurnar kynntu þennan bfl, sem rökrétt svar við kröfum morgundagsins, svar við orkukreppu og hækkandi elds- neytisveröi. Öll hönnun bílsins mióar að því að gera hann sem léttastan, en jafnframt rúmgóðan, kraftmikinn og sparneytinn. Er Daihatsu Charade fyrsti fólksbíll- inn, sem fjöldaframleiddur er í heiminum með þriggja strokka fjórgengisvél, en sú vélarupp- bygging tryggir hámarksnýtingu eldsneytis. Bíllinn er framhjóla- drifinn, með fimm huröum, vegur aðeins 660 kg og er eini bíllinn í sínum stærðarflokki, sem skráöur er 5 manna hér á landi. Staðfest- ing á sparneytni hans fékkst í október sl., er hann sigraði í spar- aksturskeppni B.Í.K.R. og fór 99.11 km á 5 lítrum af benzíni. Um svipað leyti sigraði hann einnig í frönsku sparaksturskeppninni en meðaleyðslan á 500 km akstri um borgir og þjóðvegi var 5.6 lítrar á 100 km. 300—400 bílar íár Fyrstu Charadebílarnir komu til íslands voru fluttir milliliðalaust frá Japan. Varahlutir koma og beint, en Brimborg hefur einnig aðgang að stórum varahlutalager í Belgíu. Þjónustu við Daihatsu annast Ventill H/F Ármúla 23, sem erelzta þjónustuverkstæði hérlendis við japanskar bifreiöar. Þeir Sigtrygg- ur og Jóhann sögðu aö lokum að miðaó við þær góðu viðtökur, sem Daihatsu Charade hefði hlotið hérlendis á tímum stórhækkandi benzínverös gerðu þeir ráð fyrir að selja á þessu ári 3—400 bíla. Jóhann Jóhannsson og Slgtryggur Helgason vlð Dalhatsu Charade. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.