Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 61

Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 61
Mikið er selt af Ijósmyndavörum í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, ekki hvað síst Ijósmyndavélum, en Björn sagði, að hann giskaði á að upp undir einn þriðji af heildarsölu Gevafoto færi fram þar. Hann sagöi einnig, að fyrirtækið hefði átt góð vlðskipti við Japani þessi ár. Yfirleitt eru gerðar áætl- anir um pantanir fyrir árið í senn, en japönsku framleiðendurnir fara oftast fram á það. Fyrir um það bil fimm árum síð- an fór fyrirtækið Stáltæki hf. að selja vasareiknivélar og tölvuúr frá japanska fyrirtækinu Casio. Á síðasta ári seldi fyrirtækið Casio vasareiknivélar og tölvuúr fyrir um 65 milljónir króna, en þá var hlut- deild Casio vasareiknivéla á þessum markaði hér á landi 62%. Mikael Magnússon, fram- kvæmdastjóri Stáltækja hf. sagði, aö Casio væri stærsta fyrirtæki í heiminum í framleiðslu vasa- reiknivéla, eða vasatölva eins og svo margir kalla þær. Hann sagði, að árið 1977 hefði fyrirtækið selt rúmar 25 milljónir vasatölva í Evrópu einni, fyrir u.þ.b. 670,9 milljónir Bandaríkjadala. Stáltæki verslar eingöngu með vörur frá Japan og það eingöngu frá Casio. Sagði Mikael, að fyrir- tæki hans hefði á boðstólum 15 tegundir af vasareiknivélum og 20 gerðir af tölvuúrum. Casio fram- leiðir sína vöru eingöngu í Japan, en dreifing fer fram á ýmsum stöðum. Stáltæki hf. fær pantanir Japanir eru mjög framarlega í framleiðslu Ijósmyndavéla í heim- inum, en vegna þess hve mikill fjöldi er framleiddur hafa japanskir framleiðendur yfirleitt getað boöið lægra verð en framleiðendur í öðrum löndum. Merki eins og Konica, Olympus, Canon og fleiri eru venjulega frá sitt hvorum framleiðandanum, en ekki sam- steypum, sem framleiða Ijós- myndavélar undir ýmsum heitum. sínar gegnum aðalskrifstofu í London, en varan er flutt frá Japan með skipum til London, og þaðan með flugi til íslands. Casio fyrirtækið hefur komið fyrst með ýmsar nýjungar á sviði vasareiknivélaframleiðslu, að sögn Mikaels. Nú er t.d. á mark- aðnum vasareiknivélar sem eru auk þess með skeiðklukku og vekjaraklukku, auk venjulegrar klukku og þar að auki með vind- lingakveikjara, sem er nýjung. Einnig er unnt að kveikja á sjón- varpi og útvarpi með þessum vasareiknivélum. Þess má einnig geta að þynnsta vasareiknivél, sem Casio framleið- ir er aðeins 1,9 mm á þykkt. Mikael sagði, að Casio væri eina fyrir- tækið, sem framleiddi vasareikni- vélar með almennum brotum, brotabrotum og tugabrotum. Til eru vasareiknivélar allt frá einföld- ustu gerðum og upp í háþróaðar með vísindalegum útreikningum. Flestar vasareiknivélarnar eru með venjulegri klukku auk skeið- klukku og vekjaraklukku. -----------------\ Hver selur hvað? Þegar þú þarft að afla þér upplýsinga um hver hafi umboð fyrir ákveðna vöru eða selji hana þá er svarið að finna í ÍSLENSK FYRIRTÆKI sem birtir skrá yfir umboðsmenn vöruflokka og þjónustu sem íslensk fyrirtæki bjóða upp á. Sláið upp í ÍSLENSK FYRIRTÆKI og finnið svarið. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18. Símar 82300 og 82302 v______________y Vasareiknivélar með vindlingakveikjara 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.