Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 63
ISHIDA tölvuvogir frá Japan Plastos hf. hefur umboð fyrir Ishida vogir, Inokoshi búðarkassa og Top-Labeler verðmerkingavél- ar, sem fyrirtækið flytur inn frá Japan. Sigurður Oddsson hjá Plastos fræddi F.V. um innflutning fyrirtækisins frá Japan. — Er við hófum innflutning beint frá Japan, sagði Sigurður í upphafi samtalsins urðum við að byrja á því að kynna nafnið Ishida, sem þá var óþekkt hér á landi. Verðið var hagstætt, en ekki komin reynsla á vogirnar. Þetta var fyrir ári síðan. Nú hefur sú breyting orðið á, að við getum bent vænt- anlegum kaupendum á að hafa samband við þá sem þegar hafa fengið Ishida vog, en það eru á annað hundrað kaupmenn um allt land. Ishida hóf framleiðslu sína í borginni Kyoto árið 1893. Síðan hefur Ishida stöðugt unnið að ný- þróun og rannsóknum. Nú er Ish- ida langstærsti framleiðandinn í Japan á þessu sviði og þeir bestu að því er þeir sjálfir segja í kynn- ingarbæklingum sínum. Sigurður sagði, að Plastos hefði_ lagt megináherslu á elektróniskar búðarvogir með og án sambyggðs miðaprentara. Ishida framleióir allt frá baðvogum og upp í sjálfvirk tölvuvogarkerfi fyrir verksmiðjur. Fyrirtækið framleiðir t.d. sjálfvirka samstæðu fyrir pökkun á græn- meti. Er þá sett nákvæmlega sama þyngd fyrir hverja pakkningu, merk þyngd, verð, dagsetning og tegund eftir vali. Ishida býður einnig verðmerkingar og tölvukerfi fyrir stórmarkaði, þar sem'verðið er lesið inn á tölvu við afgreiðslu án stimplunar í búðarkassa. — Flýtir þetta verulega fyrir af- greiðslu, sagði Sigurður auk þess sem tölvan segir til um þegar vöru vantar af lager inn í búðina, og þegar þarf að panta á lager. En eru þetta ekki of stórar sam- stæður fyrir íslenzkar aðstæður? — Á móti stofn- kostnaði kemur skýrt yfirlit fyrir verslunarstjóra auk sparnaðar í vinnuafli. Síðast en ekki síst má nefna minni yfirvigt. Það hafa aldrei þótt góð meðmæli að svíkja vigt. Þar sem miklu er pakkað tap- ast verulegar upphæðir, því að margt smátt gerir eitt stórt. kjötiðnaðarstöðvar og þar sem hliðstæð pökkun fer fram. Það er auðvelt að sýna fram á, að þessi vog borgar sig upp á skömmum tíma. Hún afkastar40 pakkningum á mínútu. Það þarf mjög handfljótt og úthaldsgott starfsfólk til að ná að jafnaði 15—20 pakkningum á mínútu, þegar vigtað er og merkt eins og víðast er gert sagði Sig- urður Oddsson hjá Plastos að lok- um. mm —- — Færibandavogin sem mynd- in er af vigtar og verðmerkir sjálf- virkt. Þessi vog hentar fyrir allar Þessa færibandavog er hægt að tengja við hvaða pökkunarvél sem er. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.