Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 64

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 64
Asíufélagið hf. í Reykjavík var stofnað fyrir tuttugu árum og var Kjartan Jóhannsson fram- kvæmdastjóri þess fram til síð- ustu áramóta, er sonur hans, Kjartan Örn Kjartansson tók við því starfi. Asíufélagið hefur eins og nafnið bendir til haft mikil við- skipti við Asíulönd, og þó mest framan af. Fyrirtækið hefur ein- vörðungu beitt sér að þjónustu við íslenskan sjávarútveg. Hrein tilviljun ,,Það má segja aö þetta hafi byrjað fyrir hreina tilviljun, hvað mig áhrærir", sagði Kjartan Jó- hannsson í viðtali við F.V. ,,Árið 1958 var ég ráðinn sem túlkur til að fylgja íslenskum útgerðarmanni til Japan, og skyldi kannað hvað þeir hefðu upp á að bjóða á sviði veiðarfæra. En örlögin höguðu því þannig að sakir skorts á farareyri varð úr aö túlkurinn fór einn. Þaö er skemmst frá því að segja að þarna komst ég strax í góð við- skiptasambönd, og var Asíufélag- ið stofnað skömmu eftir að ég kom heim. Um þessar mundir voru nælonnet alfarið að taka yfir í öll- um ánetjunarnetum, og einnig voru síldarnætur úr næloni að ryðja sér til rúms. Það var einkum hið lága verð Japana sem var freistandi á þessum árum", sagöi Kjartan, ,,en gæðin hafa farið sí- batnandi, og gerast nú ekki betri annarsstaðar." Togarakaup Árið 1971 höföu nokkrir viö- skiptavinir fyrirtækisins hér á landi “Rauðlnúpur” — einn af Japanstogurunum. Kjartan örn Kjartansson og Kjartan Jóhannsson ræða við Björgvin Guðmundsson á “Grindvíkingi” um ný veiðarfæri. manna. Aö mörgu var að hyggja og kröfur íslendinga aðrar en Japanir áttu að venjast. T.d. er aðbúnaður skipverja allur annar hjá okkur, og líklega hefur þeim eitthvað blöskraö kröfurnar, því þeir spurðu eitt sinn, hvort þetta ættu ekki örugglega að vera tog- arar, en ekki skemmtiferðaskip! Samningarnir stóðu í alls 6 mán- uði, og hljóðuðu upp á 10 togara, tæp 500 tonn að stærð hvert skip. Kaupverð í heild var um 15 millj. Bandaríkjadala, og skipin öll af- greidd innan árs frá undirritun samninga. Var Kjartani sagt þá, að þetta væri einn stærsti viðskipta- samningur íslensks fyrirtækis. Á meðan á smíði skipanna stóð rak Asíufélagið skrifstofu í Tokyo, og veitti henni forstöðu Kjartan Örn Kjartansson, núverandi fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Aðal- hlutverk skrifstofunnar var að greiða götu kaupenda og áhafna, en einnig var tæknilegur ráðu- nautur kaupenda, Bolli Magnús- son, staðsettur í Japan allan tím- ann. samband við það, en uppbygging skuttogaraflotans var þá að hefj- ast. Var þess óskað að leitað yrði í eftir hagkvæmum skipakaupum í Japan. Þeir Jón B. Hafsteinsson skipaverkfræöingur og Vilhelm Þorsteinsson skipstjóri fóru síöan til Japan á vegum fyrirtækisins, og varð þeirra rannsókn jákvæð. Næst gerist þaö að Japanir senda hingað sveit tækni- og samninga- „VIÐSKIPTIVIÐ JAPAN — segir Kjartan Jóhannsson stjórnarformaður félagsins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.