Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 77

Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 77
milljónir, þar af framlag ríkisins 30 milljónir. Sagði Georg að rekstur skipsins væri mjög dýr m.a. vegna reglna um fjölda manna í áhöfn. Giltu þar sömu reglur og á skipum, sem eru á hafi úti sólarhringunum saman en vinnan á Herjólfi er bundin við þessar daglegu ferðir. í áhöfn skipsins eru skráðir 17 menn. "Þrátt fyrir vissa erfiðleika í út- gerð þessa skips verður því ekki mótmælt, að Herjólfur er afar mik- ilvægur fyrir búsetu fólks hér í Eyjum. Fólk finnur ekki lengur til innilokunarkenndar, sem það hafði áður. Hér hetur bílaeign mánna stóraukizt á síðustu árum og menn vilja nota tækifærið til að ferðast um landið á eigin farar- tækjum eins og aðrir landsmenn”, sagði Georg. Kaupfélag Vestmannaeyja hefur starfað síðan 1950 en þá samein- uðust Kaupfélag verkamanna á stundar ekki neina framleióslu en rekur matvöruverzlun og kjöt- vinnslu við Bárustíg og einnig búsáhaldadeild og vefnaðarvöru- búð í öðru húsi viö sömu götu. Byggingarvöruverzlun kaupfé- lagsins er við Garðaveg. Georg kaupfélagsstjóri taldi að kaupfé- lagið hefði á að gizka 40% af mat- vöruverzlun heimila í bænum en gerði lítil viðskipti við bátana. í Eyjum eru sex fyrirtæki, sem stunda dreifingu á matvöru. Fyrir utan kaupfélagið eru það Kosta- kjör, Heimaver, Jónsborg og Verzlun Gunnars Ólafssonar & Co. h.f. Vörusalan hjá- kaupfélaginu nam um 700 milljónum í fyrra. Að sögn Georgs kaupfélagsstjóra er útkoman í rekstrinum nú sýnu verri. “Verðbólgan og víxlhækk- anir eru meinsemdin, sem þessa atvinnugrein hrjáir”, sagði Georg. "Skömmtun álagningar veldur því ina milli lands og Eyja en flugleiðis Heildartap með vöxtum og af- staðnum og Neytendafélag Vest- að við þurfum stöðugt fleiri krónur skriftum nam 240 milljónum árið mannaeyja. Félagsmenn eru rúm- til að endurnýja lagerinn. En þeir 1977. Það ár voru tekjurnar 147 lega 300 talsins. Kaupfélagið peningar eru ekki til."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.