Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 90

Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 90
það einkum af minni útflutningi ferskfisks. Útflutningur með Flug- frakt frá íslandi til Evrópu jókst hins vegar mikið, eða um 75%. Virðist þessi þróun ætla að halda áfram íár, því mikil eftirspurn hefur verið eftir flutningsrými héðan. Bætt vörumeðferð með gámum Með nýju DC-10 breiðþotu Flugleiða hafa nýir möguleikar skapast á leiðunum Lúxem- borg—Reykjavík—New York vegna notkunar á gámum. Gám- arnir bæta nýtingu á rými. Þeir eru hlaðnir í vöruskemmum Flugleiða á áðurnefndum stöðum. Minni hætta er því á að vörurnar verði fyrir hnjaski eða öðru tjóni og hleðsla og afhleðsla gengur hraðar. Þá er nú hægt að flytja þyngri hluti en áður, eða allt að 3 tonna þungum stykkjum. Gámarnir eru af tveimur stærð- um. Annars vegar eru 7 rúmmetra gámar, sem hlaðnir geta verið 3175 kg að hámarksþyngd. Hins vegar 4,1 rúmmetra gámar sem vegið geta 1587 kg. TOYOTA STARLET Sigurvegarinn í hinni erfiðu "Tour de Europe" aksfurskeppni gegnum 10 Evrópulönd, — er fyrirliggjandi. Toyola Starlet er ótrúlega neyslugrannur á bensín. Toyola Starlet er traustur sem aörir Toyota bilar. Það er ekki aðelns í Bandaríkjunum sem Toyota er kjörinn einn bestl bfllinn, Félag danskra bifreiðaeigenda hefur birt nlöurstööur könnunarsinnar þar sem Toyota er valinn bíllinn sem minnst bilar og er hagkvaemastur í rekstri. Smástyrnið neyslugranna TOYOTA UMBOOIÐ NÝBÝLAVEGI 8 SiMI 44144 KÓPAVOGI bílar fyrir vandláta kaupendur J 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.