Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 95
Næg bílastæöi laða aö væntanlega flugfarþega Söluskrifstofa Flug- leiða hefur starfað á Hótel Esju í tæpt ár. — Þessi rekstur hefur gengið framar öllum vonum. Hér í grenndinni er mikið af fyrirtækj- um, sem eiga viðskipti við okkur, og bílastæðin fyrir framan og aft- an húsið hafa haft mikið að segja, sagði Sigurður Ingvarsson, for- stöðumaður söluskrifstofu Flug- leiða í Hótel Esju, þegar F.V. heimsótti hana fyrir skömmu. Þessi skrif stofa hefur ef til vill ekki látið mikið yfir sér, en þegar farið er fram hjá Hótel Esju, má sjá skilti, sem gefur til kynna að þarna séu Flugleiðir með sölustarfsemi. Þegar inn er komið blasir við hin vistlegasta skrifstofa, í hillum eru bæklingar um hina ýmsu staði heims, sem ferðamenn heim- sækja gjarnan, og á borðum eru tvær Gabríel tölvur eins og þær eru kallaðar, sem veita starfsfólk- inu allar hugsanlegar upplýsingar sem lúta að starfinu, meira að segja um hvaða matur er borinn fram í vélum félagsins, og hvernig veðrið sé í hinum ýmsu borgum heims. Þau eru þrjú, sem starfa á sölu- skrifstofu Flugleiða í Hótel Esju, yfir vetrartímann, en auk Sigurðar eru það þær Gerður Gunnarsdóttir og Fjóla Tryggvadóttir, sem báðar hafa starfað fjölda ára hjá Flug- leiðum. Yfir sumartímann munu hins vegar starfa fimm manns á söluskrifstofunni. Flugleiðaskrifstofan í Hótel Esju var opnuð um mánaðamótin apríl—mai á síðata ári, og hefur því verið starfrækt í ellefu mánuði. Þar er veitt öll þjónusta í sambandi við farmiðasölu, hótel- bókanir og alla almenna fyrir- greiðslu, sem að því lýtur. Þar eru skipulagðar ferðir fyrir hópa og einstaklinga, bæði innanlands sem utan. Sigurður Ingvarsson sagði, að mörg fyrirtæki væru orðin fastir viðskiptavinir hjá þeim, enda eru þau mörg í grennd við sölu- skrifstofuna. Sendiráð erlendra ríkja skipta mikið við skrifstofu Flugleiða í Esju og fjölmargir ein- staklingar og hópar. Auk almennrar farmiðasölu í innanlandsflug Flugfélags íslands, Slgurður, Fjóla og Gerður. Gabrlel stendur að vanda á borðinu mllll Slgurðar og Fjólu. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.