Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 96

Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 96
Flugfélag Austurlands og Flugfé- lags Norðurlands hefur verið í vet- ur boðið upp á skíðaferðir innan- lands til Húsavíkur og Akureyrar fyrir rúmlega 22 þúsund kr. í þrjár naetur með flugferðum, gistingu og morgunverði. Sagði Sigurður, að þessar feröir hefðu gefist mjög vel. Mikil fyrirgreiðsla við erlenda ferðamenn. í vetur hefur verið boðiö upp á feröir til Kanaríeyja og Florida, auk skíðaferða til Austurríkis. Sagði Sigurður, að Florida ferðirnar hefðu verið mjög vinsælar, enda væru Bandaríkin eitt ódýrasta ferðamannalandiö nú, og áber- andi, hvað þegar væri búið að bóka í margar ferðir til Bandaríkj- anna næsta sumar. Aðalferðamannatíminn á Flor- ida er frá miðjum desember og fram í miðjan apríl, en Sigurður sagöi, að eftir þann tíma lækkaði hótelkostnaður um helming, og bandarísk flugfélög í innanlands- flugi bjóða flest 40% afslátt ef flugferðir eru pantaðar með mán- aðarfyrirvara, þannig að flugferðin Keflavík — New York— Florida og heim er undir 140 þús. kr. Mikið hefur verið skipulagt af ferðum fyrir einstaklinga og unnið úr tilboðum fyrir hópa. í vetur hafa Flugleiðir ásamt ferðaskrifstofun- um boðið upp á ódýrar vikuferðir til London, eða frá 112 þús. kr. og sagði Sigurður, að þessar ferðir hefðu verið mikið notaðar af viö- skiptamönnum. Á sumrin er fyrirgreiðsla við er- lenda ferðamenn um 40% af starfi söluskrifstofunnar. Kaupa þeir mikið ferðir innanlands, en Sig- urður sagði, að Grænlandsferðir væru mjög vinsælar. Um er að ræða eins dags ferðir til Kulusuk og fjögurra og fimm daga ferðir til Angmagssalik. Sigurður sagði, að Þjóðverjar bæru af, hvað áhuga á að ferðast um landið snertir, en í kjölfar þeirra koma Noröurlandabúar og síðan Frakkar. Yfir sumartímann hefur sölu- skrifstofan einnig selt í hópferöir Norræna félagsins. Stækkun söluskrif- stofunnar fyrirhuguð. Seldir eru farmiðar í utanlands- ferðir allt árið um kring. Á flugleið- unum Bretland, Luxemborg og Skandinavía frá Islandi er í gildi fjölskylduafsláttur, þannig að einn fjölskyldumeðlimur borgar fullt gjald, en hinir hálft. Fólk heldur gjarnan áfram tekur e.t.v. flug frá Kaupmannahöfn til Rómar, og þá kemur Gabríel í góðar þarfir, því á tveimur sekúndum getur hann gefið upp, hvaða flugferðir eru frá Kaupmannahöfn til Rómar, þann dag sem fólk vill komast þangað. Einnig hefur hann að geyma allar upplýsingar um lestarferðir, hótel- pantanir eru staðfestar í gegnum hann og ótalmargt annað sem að ferðalaginu lýtur. í lokin var Sigurður Ingvarsson spurður, hvort einhverjar breyt- ingar væru á döfinni. Hann nefndi það, að nú væri fyrirhugað að stækka Hótel Esju, og þá mundi húsrými söluskrifstofunnar aukast um leið. tlSMA Kodak " EKTRA22EF myndavélin MEÐ INNIBYGGÐU EILiFÐARFLASSI með 2 rafhlöðum og elnnl fllmu: Kr. 24.700.00 Þessi nýtízkulega hannaða myndavél með handfanginu er með innibyggöu eilífðarflassi, þannig að þú stillir á flassmerkiö og styður svo á takkann og tekur allar þær myndir sem þig langar til. Handfangið gerir vélina stöðugri og hjálpar þér til að taka skarpari myndir. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ AUSTURVERI S: 20313 S: 82590 S: 36161 Umboðsmenn um land allt 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.