Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 99

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 99
Farið í ferðalög á hestunum um byggðir og óbyggðir Nú snerist talið að aðstöðunni fyrir hestamenn í Reykjavík og ná- grenni hennar. Að áliti Gísla er aðstaðan að mörgu leyti góð. Kappreiða- og þjálfunarsvæði Fáks væri mjög gott og völlurinn á Víðivöllum er nú flóðlýstur á kvöldin. Fjölmargar skemmtilegar reiðleiðir væru frá hesthúsum Fáks á Víðivöllum, stuttar leiðir, sem bjóða upp á marga mögu- leika, og svo að segja við bæjar- dyrnar heiöar og friðlönd, sem jafnvel er hægt að ríða um klukku- stundum saman, án þess að hitfa nokkurn mann, eins og t.d. á Hólmsheiðinni og f Heiðmörk. Flest árin hefur Gísli farið í ferðalag á hestum t.d. ríðandi norður í Skagafjörð á Vindheima- mela ásamt sex öðrum hesta- mönnum, þegar landsmótið var þar 1974. Einnig hefur verið farið í ýmsar aðrar ferðir m.a. sl. sumar í átta daga feró upp að Arnarfelli hinu mikla, sem er fjall úr Hofsjökli, árið 1977 stóran hring í kring um Heklu, og var þá farið inn í Land- mannalaugar, að Landmannahelli, inn í Reykjadal, sem er austur af Heklu o.fl. Eitt sumar var farið í Svínárnes, dvalist þar um tíma og riðið út um Hrunamannaafrétt. Sagðist Gísli vera farinn að huga að enn einni ferðinni í sumar, en þá á aö fara frá Hnaus inn á Emstrur og þaðan inn í Þórsmörk. Stytti vinnutímann samfara hestamennskunni Fyrir um það bil einu og hálfu ári hófst útgáfa Eiðfaxa, tímarits hestamanna, en það er hlutafélag 30 einstaklinga. Blaðið hefur náð góðri útbreiðslu á ekki lengri tíma, og eru áskrifendur nú tæplega 3000. Gísli og starfsfólk hans á Aug- lýsingastofunni hefur séð um útlit og umbrot blaðsins, en það kemur út mánaöarlega. Efni blaðsins eru ýmsar hestafréttir, greinar og við- töl með fjölda mynda auk auglýs- inga. Sagði hann, aö það væri töluvert tímafrekt aö sjá um þessa útgáfu, og tómstundir sem gefast til að helga sig hestum og fjöl- skyldunni. Kalda borðið í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbreyttan matseðil í blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.