Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 3
frjáls verzlun 7. tbl. 1979 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnaö 1939. Útgefandi: Frjáist framtak hf. FRAMKVÆMDASTJORI: Jóhann Briem. RITSTJÖRI: Markús örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMAÐUR: Margrét Sigursteinsdóttir. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðlaug Sigurðardóttir. LJÓSMYNDIR: LofturÁsgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÖRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefið ut í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING KAPU: Korpus hf. PRENTUN A KAPU: Prenttækni hf. Askriftarverð kr. 1495 á mán- uði. Jan—apríl kr. 5980. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... Sjöunda tímaritið, sem Frjálst framtak hf., gefur út, húf fyrir nokkru göngu sína. Það er blaðið "l/ið, sem fljúgum", - ætlað til dreifingar um borð í innanlandsvélum Flug- leiða. Eins og Islenzkir flugfarþegar kannast við af ferðum sínum með erlendum flugfélögum, er það mjög algengt orðið að þau sjái far- þegum slnum fyrir lesefni I formi lengri eða skemmri greina I tlmaritum, sem eru sérstaklega ætluð til notkunar um borð I flugvélunum og farþegum gefst slðan kostur á að taka með sér að flugferð lokinni. Flugleiðir hafa nú óskað eftir samstarfi við útgáfufélag okkar um aö gefa út slíkt rit handa farþegum félagsins I innanlands- flugi og kemur það út fjórum til sex sinn- um á ári. Ritstjóri þess er Markús Örn Antonsson en hann gegnir sem kunnugt er starfi ritstjóra Frjálsrar verzlunar. Uarðandi efnisval fyrir hið nýja blað á að leggja höfuðáherzlu á fjölbreytilegt úrval greina og mynda, sem stytt geti öllum ald- ursflokkum flugfarþega stundir. Einkanlega verður leitazt við að kynna lesendum alla helztu viðburði I menningarlIfi og skemmt- unum höfuðborgarinnar og stærstu bæjanna úti á landi. Það gefur auga leið, að blað eins og "Við, sem fljúgum" er áhrifamikill auglýsinga- miðill. Fjöldi fólks úr byggðarlögum úti um. landið leggur leið slna til Reykjavíkur beinlínis I þeim erindagjörðum að eiga viðskipti við hinar ýmsu sérverzlanir I borginni. "Við, sem fljúgum" er þess vegna þýðingarmikill tengiliður fyrir seljendur til að ná sambandi við stóran hóp væntan- legra kaupenda. Þetta hafa auglýsendur þegar skilið. Ekki liðu nema þrír dagar frá því að fyrstu fréttir bárust út um hið væntanlega blað þar til auglýsingarými þess var uppselt. Nú þegar er verið að undirbúa annað tölu- blað, sem verður til dreifingar meðal flug- farþega I innanlandsflugi um það leyti sem vetraráætlun félagsins gengur I gildi. ðóhann Briem 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.