Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 24
NÝ TÖLVUVOG FRÁ BIZERBA Við bjóðum nú nýja tegund af tölvuvogum fyrir verzlanir frá Bizerba Werke, Vestur-Þýskalandi: Bizerba E3000. Ásamt því, sem ávallt hefur fylgt Bizerba tölvuvogum s. s. greinilegt leturborð, skjót og örugg vigtun með mikilli nákvæmni, litiö viðhaid og góð ending, þá hefur útlitinu verið breytt í takt við tímann og boðið upp á ýmsa val- kosti, sem ekki voru áður fyrir hendi. Sem dæmi má nefna, aðnúer hægt að fá vogina með minni og afla með þvi uþþlýsinga um heildarandvirði vigtunar eftir t. d. hvern dag. Að sjálfsögðu eru svo allar E3000 tölvuvogirnar með tengingu fyrir prentara. Um tvær gerðir er að velja af E3000 vogunum: E3004 vigtar mest 4 kg., nákvæmni 1 gr. E3010 vigtar mest 10 kg., nákvæmni 2,5 gr. Á alþjóðlegu vörusýningunni, sem haldin verður í Laug- ardalshöllinni 24. ágúst-9. september nk., verðum við með stóran bás á sviði hallarinnarþarsem við sýnum m. a. E3000 tölvuvogina ásamt prenturum, áleggshnifum, buffhömrum og hakkavélum frá Bizerba. HERVALD EIRÍKSSON LAUFÁSVEGUR12, Rvk. SÍMAR: 22665 og 26665 Húsið sem fagmennirnir byggja Æt/ar þú að byggja sumarhús? Leitaðu þá til fagmanna með áratuga reynslu K.R. hús Kristinn Ragnarsson húsasmíðameistari Kársnesbraut 128 Símar 44939 — 44777 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.