Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 44
,Með góðu samstarfi má koma á nauðsyn- legum endurbótum, sem gera leiðina til da — Hér ríkir algjört neyöar- ástand í þessum málum, sagöi Norman Salkin. — Þaö er ekki einungis að viö seljum lagmeti undir merkjum annarra fyrirtækja heldur erum við líka aö vinna okk- ar eigin merki markaö hér. Við seljum vörur undir merkinu ,,lce- land Waters" í verzlanir hér. Þegar birgöir eru búnar hjá okkur og varan hverfur úr hillum verzlan- anna þurfum viö aö byrja aftur frá grunni. Allt verkiö hefur verið unnið fyrir gýg. Ástandiö er þess vegna mjög alvarlegt. — Fyrir hve háar upphæðir hafið þið áætlað að selja íslenzkt lagmeti hér á þessu ári? — Viö höfum reiknað meö sölu upp á 3 milljónir dollara áriö 1979. Núna erum viö búnir aö fá vörur frá íslandi upp í 25—30% af þessari sölu. — Hvað verður þetta mikil aukning miðað við árið í fyrra? — Ef farmannaverkfallinu lýkur fljótlega og við fáum nægilegt magn af vörum gerum viö ráó fyrir aö tvöfalda söluna frá því sem var í fyrra. Hins vegar getur langvar- andi verkfall breytt þessum áætl- unum gjörsamlega. — Hvað hefur skrifstofan, sem þú veitir forstöðu hér starfað lengi? — Hún var opnuð í marz 1976. Hins vegar kom fyrsta sendingin af lagmeti til okkar í júní þaö ár, þannig aö viö erum rétt þriggja ára i þessu starfi. Fyrirtækiö heitir lce- land Waters Industries og er dótt- urfyrirtæki lceland Waters Com- pany í Reykjavík. Skrifstofurnar eru í Great Neck hér á Long Island og þar starfa þrír starfsmenn, allt Bandaríkjamenn. Skrifstofan hef- ur síðan sambönd viö 40 heild- söluaöila út um öll Bandaríkin og þeir eru með misjafnlega um- fangsmikla verzlunarstarfsemi. Heildsölufyrirtækiö, sem skipter viö hér í New York-ríki er t.d. meö 50—60 manns starfandi á sínum vegum. Að sjálfsögöu erum við aöeins eitt af mörgum fram- leiðslufyrirtækjum, sem þessi dreifingarfyrirtæki selja vörur fyrir. Og þetta er reyndar sama dreif- ingarkeðja, sem við notum nú, og ég haföi sambönd viö, þegar ég stjórnaði sölu á norsku lagmetis- vörunum King Oscar hér í Banda- ríkjunum. — Nú seljið þið bæði undir ykkar eigin merki og svo líka undir merkjum annarra framleiðenda eða söluaðila. Hvernig er skipu- lagningin að baki þessa? — Það sem selt er undir okkar eigin merki, lceland Waters, selj- um viö sjálfir beint í ýmsar mat- vöruverzlanir og heildsölur. Dreif- ingin nær nú yfir öll Bandaríkin og til Puerto Rico. Viö seljum líka okkar vörur undir merki King Os- car, Seasons og fleiri. Pökkun undir þessum merkjum fer þá fram í lagmetisverksmiðjunum á íslandi en þær fá pantanirnar frá okkur, samninga og fyrirmæli um útflutning. Skiptingin milli okkar 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.