Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 79
I þess að það sé grunnað fyrst, og aðeins ein umferð er máluð. Þetta efni er ótrúlega slitsterkt auk þess sem það veitir örugga vernd gegn ryði og enda þótt stofnkostnaður sé ívið meiri en þegar notuð er venjuleg málning er þarna komin margfalt ódýrari lausn þegar fram í sækir. — En þið hafið í fleiri horn að líta en ryðvarnarefnin eingöngu? — Já, innflutningur á loftpress- um leikur einnig stórt hlutverk hjá okkur. Þar er einkum um að ræða dönsku Stenhöj loftpressurnar, en af þeim er komin mikil og góð reynsla hérlendis síðustu 15 árin. Langmest sala er í litlum og með- færilegum loftpressum sem t.d. múrarar nota til að „vrappa" meó, en einnig er mikið keypt af þessum tækjum til aö knýja vélar og áhöld sem ganga fyrir þjöppuðu lofti. Þar er t.d. um að ræða smurdælur o.fl. þ.h. Síðan má nefna innflutning okk- ar á hinni vinsælu Racing olíu, sem kappakstursmenn og kvart- mílukappar um allan heim nota, en hérlendis er það Esso sem annast dreifingu fyrir okkur á þessari olíutegund. Einnig flytjum við inn alls konar verkstæðisútbúnað, s.s. hjólatjakka, „ballanseringarvélar", bílalyftur o,fl. o.fl. Og svona í lokin er kannski rétt að segja frá öryggishólfunum sem vió erum núna komnir með. Þau hafa vakið nokkra athygli, og þá ekki sízt vegna þess hve fyrir- ferðalítil þau eru, en þó örugg, eins og öll öryggishólf ættu að vera. Vió teljum þessi hólf heppi- leg fyrir bæði einstaklinga og smærri fyrirtæki, sem vilja vita af pappírum sínum á öruggum stað þegar farið er í sumarfrí eða annað þess háttar. I cMLAMI SEACH NÆSTU 3JAVIKNA FERDER VERDA: 9 120 30 ágúst | ágúst ágúst Búiö er á lúxus hóteli Konover og í Flamingo Club hótel— íbúöum. Um margs konar verö er aö ræöa, t.d. getum við boðið gistingu í tvíbýlis- herbergi og feröir fyrir kr.: 326.000 - en ódýrari gisting er einnig fáanleg búi t.d. 5 fullorðnir saman í íbúð. Kr. 299.000 pr. mann. Fyrir börn er veröiö rúm lega helmingi lægra. n FLUGLEIÐIR Nánari upplýsingan Söluskrifstofur okkar Lækjargötu 2 og Hótel Esju sími 27800. farskrárdeild, sími 25100, skrifstol'ur okkar úti á landi.umboðsmenn og í'erðaskrifstofur. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.