Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 42
koma einkar Ijóslega fram við heimsókn okkar til ís- lands. Við mælum mjög sterklega með því að nafninu „íslenzkt" verði unninn viðurkenndur sess fyrir sér- einkenni í Bandaríkjunum. Fullunnar ullarvörur — ekki garn Við teljum, að ríka áherzlu beri að leggja á prjóna- vörur úr 100% ull andstætt blönduðu hráefni. Það er góður markaður fyrir 100% ull í Bandaríkjunum og með þeirri gæðavöru, sem þið framleiðið, ætti ykkur að takast að komast yfir stóran hluta hans. Um leið og neytendur kynnast íslenzkri ull betur minnkar hættan á samkeppni af ódýrum eftirlíkingum. Auk þess álít- um við, að áherzla skuli lögð á markaðsöflun fyrir fullunnar vörur en ekki prjónagarn. Eftir því sem stjórnunin á lokaframleiðslu helzt á íslandi eru ábatamöguleikarnir meiri og betri tækifæri til að skapa íslendingum vinnu. Ókeypis keramikminjagripir Markaðsöflun fyrir keramikvörur getur verið mjög flókin og erfið og það er bráðnauðsynlegt að hafa samstarf við réttan dreifingaraðila, sem getur unnið það verk fyrir ykkur. Fyrsta verkefni okkar verður að hefja leit að slíkum aðila. Við höfum allmargar hug- myndir um hvernig efla má áhugann á þessum vörum í Bandaríkjunum. Keramíkvörurnar ættu að sjálf- sögðu að vera með í umfangsmeiri kynningarherferð fyrir íslenzkar vörur. Að auki eru ýmsir kynningar- möguleikar tengdir starfsemi Flugleiöa og þeim mikla fjölda ferðamanna, sem á leið um Keflavíkurflugvöll á degi hverjum. Ódýra muni, á 25 eða 35 cent, mætti afhenda ókeypis um borð í flugvélunum ásamt verð- listum, kynningarbæklingum o.s.frv. Allt þetta verður þó að bíða þangað til gott dreifingarkerfi hefur verið skipulagt í Bandaríkjunum. Uppsprengt verð hjá íslenzkum markaði Við sjáum okkur knúðatil að gera athugasemdir við verzlun íslenzks markaðar á Keflavíkurflugvelli. (Flöf- undar tala um Fríhafnarverzlunina, Duty Free Shop, en þar er augljóslega um misskilning að ræða.) Þetta er allt og sumt sem flestir Bandaríkjamenn, er til ís- lands koma, sjá af landinu. Þess vegna er nauðsyn að tjalda því bezta sem til er á þessum stað. Það er hins vegar ekki gert núna. Verðlagning á ull- arvörum, keramiki og skartgripum, sem við litum á, er milli 30 og 40% hærra en verðið á sömu vörum í verzlunum í Reykjavík. Þetta spyrzt út og fólki finnst vera svindlað á sér. Þó að tekið skuli fram, að við stóðum stutt við, tókum við eftir því að fólk keypti lítið vegna þessa háa verðs. Ein vörutegund stóð þarna greinilega upp úr. Skyrta, sem seld var sem minja- gripur og myndi kosta um 3 dollara í New York eða á Bermuda átti að kosta $9,90. Vió sáum enga selda. Þetta háa verð var umræðuefni flugfarþega á Kefla- víkurflugvelli, í flugvélinni og í New York. Þetta er slæm kynning. Ferðaskrifstofufólk í Bandaríkjunum talar líka frjálslega um þessi mál. Loðna veidd á (slandsmiðum. Fer hún í kattamat og hrognln í „katta-kavíar“? 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.