Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 27
Grímsnesi, við Laugarvatn og Laugardal og í Biskupstungum. Einnig hafa risið sumarbústaðir í Hrunamannahreppi nálægt Flúð- um og nýjasta sumarbústaða- svæðið er í Gnúpverjahreppi ná- lægt Árnesi. Ekki færri en 1500 sumarbústaðir í Suðurlandskjördæmi. — Mörg sveitarfélög í Suður- landskjördæmi hafa hug á að skipuleggja ákveðin sumarbú- staóasvæði, sagði Helgi Bjarna- son. Reynsla undanfarinna ára sýnir, að sveitarfélögin eiga afar erfitt með að hafa stjórn á upp- byggingu sumarbústaða ef þeir eru byggðir á víð og dreif um — Eftirspurnin eftir þessum lóðum í Gnúpverjahreppi var svo mikil, að ekki kom til að auglýsa þyrfti þær, heldur spurðist þetta út og löndin fóru eins og skot, sagði Helgi Bjarnason. Lágmarksstærð lóða fyrir sum- arbústaði eru samkvæmt bygg- ingasamþykkt 2000 m2 í sumarbú- staðahverfum. Leigutími er 25 ár, en að öðru leyti eru leiguskilmálar þeirsömu og á leigulandi íþéttbýli. Gjöld fyrir sumarbústaðabygg- ingu hafa verið mismunandi, en nú hefur tekist að mestu að samræma byggingagjöld í Suðurlandskjör- dæmi, sagði Helgi. Hámarksgjald fyrir bygginga- leyfi er um 125 þús. kr. miðað við n60 ••n fr. _ r ®V«ft lúr ®r9s(ngartöíjr ÍSRSfw. j,„w He'fli ólafaaon óggiltur faota 'fvöW««m.21®5®na*a« að r/óTuV 2“ * *"• stofunni. 'bOÖ, a Slcr^ i sveitirnar. Trúlega veröa þessi sumarbústaðalönd leigulóðir. Nýj- asta dæmi um slíkt í Suðurlands- kjördæmi er í Gnúpverjahreppi, en það er eina svæðið sem sveitarfé- lagið þar hefur látið skipuleggja sem sumarbústaðasvæði. [ Þingvallasveit, Grímsnesi og í Grafningi eru yfir eitt þúsund sumarbústaðir, og ekki eru færri en 1500 sumarbústaðir í Suður- landskjördæmi. í Gnúþverjahreþpi hefur verið úthlutað 15—20 lóðum undir sumarbústaði, en það var gert í fyrrasumar. 45 m2 byggingu, sem er talin vera hámarksstærð. Greiða þarf fast- eignagjöld af lóð og byggingu eins og í þéttbýli. Fasteignamat á meðalsumarbústað og lóð er um 3 milljónir króna, en gjaldtaka er um 20—30 þús. kr. á ári. Meðalverð á sumarbústað nú um 7 milljónir króna Nú eru u.þ.b. tvö ár síðan farið var að innheimta byggingaleyfis- gjöld af sumarbústöðum. í upphafi reyndist erfitt að koma þeim á, en nú virðast allir sumarbústaðaeig- endur skilja nauðsyn þessarar gjaldtöku. í Þingvallasveit, Grafningi og í’Grímsnesi er sam- eiginlegur byggingafulltrúi, sem fylgist með byggingu sumarbú- staða á svæðinu og innheimtir eft- irlitsgjald á hverju ári, en það er um kr. 5000. I Suðurlandskjördæmi hefur komið til greina að taka upp sam- eiginlega sorphirðu á þeim svæð- um sem þéttbyggðust eru. Samkvæmt jarðarlögum hafa sveitarfélög forkaupsrétt á jörðum eða landi sem til sölu er, og nota þau sér mikið þann rétt m.a. til að tryggja að jörð verði áfram bújöró, en hins vegar hefur verið leyft aö bændur leigi skika úr landi sínu undir sumarbústaði. Ef bóndi vill t.d. skipuleggja 10 ha úr landi sínu undir sumarbústaði, verður hann að fá samþykki jarðanefndar, hrepþsnefndar og skipulagsaðila fyrir því, og ef þessir aðilar veita samþykki sitt fyrir skiþulaginu er það í höndum viðkomandi bónda að leggja land undir vegi og ann- ast þær framkvæmdir er til þarf til þess að hægt sé aó byggja sum- arbústað í landi hans. Verð á sumarbústöðum er þó mjög mismunandi, það fer bæði ingum, sem F.V. hefur aflað sér kostar hálfur hektari í kjarri vöxnu landi á móti suóri nú 1.3 milljónir króna austur í sveitum á Suður- landi, þ.e. svokölluð leigusala til 25 ára. Kjarri vaxið land á móti suðri eykur mjög á verðgildi landsins. Verð á sumarbústöðum er einn- ig mjög mismunandi, þaó fer bæði eftir staðsetningu og ásigkomu- lagi bústaðarins. Nýlega var sum- arbústaður í Kjósinni seldur á 7 milljónir, en það er nú meðalverð fyrir sumarbústað á góðum stað ekki fjarri höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar er verð á vel með förn- um sumarbústað t.d. í Þrastar- skógi, ekki undir 10—12 milljónum eins og komið hefur fram í inn- gangi greinarinnar, og jafnvel meira en það. Blaðið aflaði sér upplýsinga um sumarbústað ekki fjarri Reykjavík, sem seljast átti fokheldur og kostar sá um 5 mill- jónir króna. Yfirleitt er mesta salan á sumar- bústöðum í maí- og júnímánuðum. Fasteignasalar, sem blaðið hafði 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.