Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 36
adutan ívar Guðmundsson hefur nú í nokkur ár gegnt starfi aðalræðis- manns Islands og viðskiptafulltrúa í New York. Hann hefur haft milligöngu í ýmsum málum, sem lúta að viðskiptasamböndum íslenzkra útflutningsfyrirtækja við söluaðila á Bandaríkjamark- aði. Ivar er opinn fyrir nýjungum og hefur áhuga á að ræða og kanna alla möguleika á framkvæmd nýstárlegra hugmynda, hvort sem það er sérstök meðferð á íslenzku lambakjöti til út- flutnings vestur um haf eða framtíðarmúsík vísindanna um raf- orkuútflutning frá íslandi með aðstoð gervihnatta. ívar hefur sem sé víða komið við sögu í markaðsmálum okkar vestan hafs og þekkir aðstæður vel. Hann veit líka, hvernig Islendingar geta lært af eigin mistökum í framleiðslu og sölumennsku. Um þau mál er meðal annars fjallað í þessu samtali við ívar Guðmundsson. íslenskir útflytjendur og standa ekki við (var: — Eins og allir vita er það náttúrulega fiskurinn, sem er aðalmarkaðsvara okkar íslend- inga hér í Bandaríkjunum. Mark- aðsstaðan er mjög traust og byggist mikið á því að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sambandið reka hér eigin verksmiðjur til að vinna úr hráefni frá íslandi. ís- lenzki fiskurinn þykir betri en ann- ar fiskur á þessum markaði, hvernig sem á því stendur. Fram- leiðslan er auðvitað alveg prýðileg en þaö er líka eins og fiskurinn að heiman sé þéttari í sér og bragð- betri. Þess vegna hefur fengizt heldur betra verð fyrir hann en Kanadamenn og Norðmenn fá fyr- ir sinn fisk. Skemmdur hörpudiskur sendur á Bandaríkjamarkað. Langtímasamningar ekki virtir ef betri verðtilboð berast frá öðrum á samningstímanum. Nú er það hins vegar svo, að þessi fyrirtæki fá ekki nægan fisk frá íslandi og verða að kaupa hrá- efni annars staðar frá. Kaupend- urnir eru aðallega veitingastaðir og stofnanir eins og sjúkrahús eða skólar. Getur þú farið út í búð hér í New York og keypt íslenzkan fisk? ívar: — Ég fæ hann ekki hér í New York. Hann fæst einstaka sinnum hér í nágrannaríkinu Con- necticut. En það er ekki oft sem maður keyrir 80 kílómetra til að fara í fiskbúð! Tilfellið er að þessi fyrirtæki eru með fyrirfram gerða samninga um sölu á öllu, sem þau fá að heiman. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.