Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 7
og nú 44 „Meö góðu samstarfi má koma á nauðsynlegum endurbótum sem gera leiðina til bandarískra neytenda greiðfærari" um og skroppið suður til Miami, — sólarstrandarinnar, sem heillar íslendinga. Þá er ennfremur litið inn hjá Thor Thors jr., sem er í forstöðustarfi hjá Citicorp-bankanum í New York. Akranes er byggðarlagið, sem við heimsóttum sérstaklega fyrir þetta blað. Akranes hefur löngum verið talinn einn af stœrstu útgerðarbæj- um landsins. Akranes varð kaupstaður árið 1941 en talið er, að þarhafi verið fvrsta sjávarþorpið á íslandi og ástœðan verið mikil fiskgengd í Faxaflóa og Hvalfirði á 17. öld. Útgerðarmenn á A kranesi hafa alla tið þótt stórir i sniðum og bvggir bœjarfélagið enn verulega á þeim grunni, sem lagður var fyrr á árum. Það er útgerðin, sem slær taktinn i atvinnulifi þeirra Skagamanna og eiga þeir nokkur aflahœstu skipin i flotanum. THkoma málmblendiverksmiðjunnar á Grundartanga gerir atvinnulífið á Akranesi fjölbreyttara en áður. Hún hefur veitt um 80 Akurnesingum vinnu það sem af er og horfur eru á að þeir slarfsmenn sem siðar bœtast við, setjist að á Akranesi. Nýr fjölbrautaskóli felur i sér grundvallarbreytingu á þróun byggðarlagsins. Hafa opnazl fjöl- breyttir námsmöguleikar á A kranesi, sem strax hafa orðið til þess að unga fólkið sœkir minna úr bœnum. Sementsverksmiðja rikisins, Málmblendiverksmiðjan og Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts sjá um 10% Akurnesinga fyrir vinnu. Onnur iðnfyrirtœki stunda öfluga starf- semi, þó að minni séu að vöxtum en þessi þrju. Byggð bls. 68. — segir Norman Salkin, forstöðumaður dótturfyrirtækis Sölustofnunar lagmetis í Bandaríkjunum. 48 „Viðfangsefni allsherjarþings- ins hafa margfaldast og þing- haldið lengist stöðugt" Viðtal við Tómas Á. Tómasson, sendi- herra hjá Sameinuðu þjóðunum. 52 New York — ótæmandi fjöl- breytni og litríkt mannlíf 54 íslendingur í forstöðustarfi hjá Citicorp-bankanum 56 Miami — sólarströndin, sem heillar Islendinga Skoðun 58 Um innlenda gjaldeyrisreikn- inga á íslandi Grein ettir Gelr Haarde, hagfræðing, starfsmann alþjóðadeildar Seðlabanka Islands. 61 Hvenær skipuleggur einkafram- takið gagnsókn? Grein eftir Hannes Gissurarson Byggð 68 Akranes: Fyrst og fremst út- gerðarbær en iðnaður fer hrað- vaxandi 74 Áhugi á framleiðslu á perlusteini 76 Blöndun kísilryksins eykur styrkleika sementsins Skýrt frá rannsóknum og tilraunum hjá Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi. Vörur, þjónusta 78 Litað Tectyl í stað máiningar Tectyl frá G. Hlnrlksson notað á báru járnsþök til lausnar á sígildu vandamáli. 80 Rörsteypan í Kópavogi Til umræðu 82 Fríhafnarverzlunin boðin út?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.