Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Page 7

Frjáls verslun - 01.07.1979, Page 7
og nú 44 „Meö góðu samstarfi má koma á nauðsynlegum endurbótum sem gera leiðina til bandarískra neytenda greiðfærari" um og skroppið suður til Miami, — sólarstrandarinnar, sem heillar íslendinga. Þá er ennfremur litið inn hjá Thor Thors jr., sem er í forstöðustarfi hjá Citicorp-bankanum í New York. Akranes er byggðarlagið, sem við heimsóttum sérstaklega fyrir þetta blað. Akranes hefur löngum verið talinn einn af stœrstu útgerðarbæj- um landsins. Akranes varð kaupstaður árið 1941 en talið er, að þarhafi verið fvrsta sjávarþorpið á íslandi og ástœðan verið mikil fiskgengd í Faxaflóa og Hvalfirði á 17. öld. Útgerðarmenn á A kranesi hafa alla tið þótt stórir i sniðum og bvggir bœjarfélagið enn verulega á þeim grunni, sem lagður var fyrr á árum. Það er útgerðin, sem slær taktinn i atvinnulifi þeirra Skagamanna og eiga þeir nokkur aflahœstu skipin i flotanum. THkoma málmblendiverksmiðjunnar á Grundartanga gerir atvinnulífið á Akranesi fjölbreyttara en áður. Hún hefur veitt um 80 Akurnesingum vinnu það sem af er og horfur eru á að þeir slarfsmenn sem siðar bœtast við, setjist að á Akranesi. Nýr fjölbrautaskóli felur i sér grundvallarbreytingu á þróun byggðarlagsins. Hafa opnazl fjöl- breyttir námsmöguleikar á A kranesi, sem strax hafa orðið til þess að unga fólkið sœkir minna úr bœnum. Sementsverksmiðja rikisins, Málmblendiverksmiðjan og Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts sjá um 10% Akurnesinga fyrir vinnu. Onnur iðnfyrirtœki stunda öfluga starf- semi, þó að minni séu að vöxtum en þessi þrju. Byggð bls. 68. — segir Norman Salkin, forstöðumaður dótturfyrirtækis Sölustofnunar lagmetis í Bandaríkjunum. 48 „Viðfangsefni allsherjarþings- ins hafa margfaldast og þing- haldið lengist stöðugt" Viðtal við Tómas Á. Tómasson, sendi- herra hjá Sameinuðu þjóðunum. 52 New York — ótæmandi fjöl- breytni og litríkt mannlíf 54 íslendingur í forstöðustarfi hjá Citicorp-bankanum 56 Miami — sólarströndin, sem heillar Islendinga Skoðun 58 Um innlenda gjaldeyrisreikn- inga á íslandi Grein ettir Gelr Haarde, hagfræðing, starfsmann alþjóðadeildar Seðlabanka Islands. 61 Hvenær skipuleggur einkafram- takið gagnsókn? Grein eftir Hannes Gissurarson Byggð 68 Akranes: Fyrst og fremst út- gerðarbær en iðnaður fer hrað- vaxandi 74 Áhugi á framleiðslu á perlusteini 76 Blöndun kísilryksins eykur styrkleika sementsins Skýrt frá rannsóknum og tilraunum hjá Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi. Vörur, þjónusta 78 Litað Tectyl í stað máiningar Tectyl frá G. Hlnrlksson notað á báru járnsþök til lausnar á sígildu vandamáli. 80 Rörsteypan í Kópavogi Til umræðu 82 Fríhafnarverzlunin boðin út?

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.