Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 78
vörur, þjónusta Litað tectyl í stað málningar Tectyl notað á báru- járnsþök til lausnar á sígildu vandamáli. Heildverzlunin G. Hinriksson hf. er gamalgróið innflutningsfyrir- tæki hér í borg, en í ársbyrjun 1978 var það gert að hlutafélagi. Aðaleigendur eru þeir Gylfi Hin- riksson og Sigurður Kr. Sigurðs- son, og var sá síðarnefndi tekinn tali fyrir skömmu og spurður um helztu umsvif fyrirtækisins. — Innflutningurinn á Tectyl ryðvarnarefni er annar tveggja meginþátta í okkar verzlun, sagði Sigurður. — Og á ég við innflutn- ing á ,,hinu eina og sanna" Tectyl efni, en ekki einhver önnur ryð- varnarefni sem svo gjarnan eru öll kölluð tectyl manna á milli. Við viljum endilega gera skýran mun á Tectyli og öðrum ryðvarnarefnum og teljum að sjálfsögðu að fram- leiðsla þeirra hjá Valvoline Oil Corp sé af hæsta gæðaflokki sem þekkist enn sem komið er. Reynd- ar virðast menn almennt vera þess meövitandi, því t.d. hér á landi á Tectyl skv. okkar kokkabókum um 95% af markaönum og sviþaö hlutfall má finna víða erlendis. — Og Tectyl má nota víðar en við ryðvörn bíla? — Já, þeir framleiða fjölmörg efni til ólíklegustu nota og núna síðast fundu þeir upp bráðsnjalla lausn á sígildu vandamáli með bárujárnsþök og í rauninni allt járn sem stendur úti í veðrum og vind- um. Hér er um að ræða litað Tect- yl, sem þornar á tiltölulega skömmum tíma og á að koma í stað málningar á húsþök og fleira. Efninu er skellt beint á járnið, án ITACHI Litsjónvarpstaekfð sem fagmennirnir mæla með__________ Vilbcrg& Þorsteínn Laugavegi 80 símar 10259 -12622 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.