Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 48
— Það vill svo til að við erum staðsettir hér í Bandaríkjunum en að öðru leyti snerta störf okkar náttúrlega ekki samskipti íslands og Bandaríkjanna neitt umfram sambandið við önnur aðildarríki Sameinuðu þjóðanna, sagði Tómas Á. Tómasson, sendiherra Islands hjá Sameinuðu þjóðun- um, þegar við hittum hann að máli í New York. — Það er raunar ekk- ert sem segir, að Sameinuðu þjóðirnar muni eiga heima í Ameríku til lengri frambúðar, bætti hann við. Engu að síður var forvitnilegt að ræða við sendiherrann um að- stöðu íslenzku fastanefndarinnar í hinni amerísku heimsborg og störf hennar hjá þessum alþjóðasam- tökum. Fastanefndin hefur skrif- stofur við Lexington Avenue, að- eins stuttan spöl frá húsi Samein- uðu þjóðanna, þannig að fulltrúar okkar geta farið fótgangandi á milli þessara starfsstöðva sinna meðan allsherjarþingið situr eða þegar þeir eiga önnur erindi í hið fræga hús hinna sameinuðu þjóða. Sendiherrann getur líka fylgzt með umræðum í þingsal allsherj- arþingsins uppi á sinni eigin skrif- stofu. Þar er nefnilega hátalari tengdur símalínu frá Sameinuðu þjóðunum, sem flytur ræðuhöld manna úr fundarsölum þar. Þættir úr daglega lífinu Þó að umferðarvandamál séu kannski ekki aðalmál á dagskrá „Viðfangsefni allsherjarþingsins hafa margfaldast og þinghaldið lengist stöðugt” Viðtal við Tómas A. Tómasson, sendiherra r __f_ ■■■ * _ m _ ■ _ _■ ■_ • / m . ___ *_m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.