Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 76
Sements verksmiöja ríkisins: Dr. Guðmundur Ó. Guðmundsson for- stjóri SR. Eins og flestum er kunnugt hef- ur Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi í hyggju að nota kísilryk frá málmblendiverksmiðjunni á Grundartanga til þess að blanda saman við sement. Frjáls verzlun leitaði til Dr. Guðmundar Ó. Guð- mundssonar forstjóra SR og bað hann að segja frá þeim árangri sem þegar hefur náðst. Dr. Guðmundur sagði að þegar væri lokið tilraun með íblöndun á 500 tonnum af þessu ryki frá Grundartanga. Sú tilraun hefði gefist vel og ekki komið fram neinir erfiðleikar ef frá eru talin vandamál vegna þess að íblandaða sement- ið er léttara og erfiðara að flytja með því flutningakerfi sem til staðar er í verksmiðjunni. Hugmyndir um notkun kísilryks í sementsframleiðslu eru ekki nýjar af nálinni, þegar er áralöng reynsla fyrir því erlendis en þar sem framleiðslumáti hjá SR væri einstakur í sinni röð hefði þurft að undirbúa þetta mál og hefðu at- huganir hafist strax á árinu 1975. Þetta kísilryk sem um ræðir er hreinsað úr afgasi frá ofnum Málmblendiverksmiðjunnar, það myndast við það að miklu magni lofts þarf að dæla upp í gegnum bræösluofnana. Efnasamsetning ryksins er 90% kísilsýra og af- gangurinn er kolefni, járn, magn- Blöndun kísilryksins eykur 1 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.