Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 28
samband við töldu að hvorki hefði verið mikið framboð á sumarbú- stöðum í vor og sumar, né heldur eftirspurn, og kenndu þar einkum um hörðu vori, og minna lausafé almennings. Sveitarfélög hafa þegar tekiö frá lönd I Borgarfirðingum og reyndar í flestöllu Vesturlandskjördæmi eru mikil sumarbústaðalönd. Það stærsta er í Munaðarnesi, sumar- bústaðir BSRB. í Svignaskarði hafa risið sumarbústaðir fyrir fé- laga í Iðju m.a. og upp frá Hreða- vatni nálægt Bifröst eru margir sumarbústaðir í eigu samvinnu- starfsmanna, en við Hreðavatn eru jafnframt bústaöir í einkaeign. í Skorradalnum og við Langá í Borgarfirði er mikil náttúrufegurð, og hafa þar á undanförnum árum risið margir sumarbústaðir í einkaeign. Einnig eru sumarbú- staðir á Húsafelli og fjöldi sumar- bústaða er dreifður víða um sveitir í Vesturlandskjördæmi. Nýlega keypti LÍÚ land í Breiðavíkur- hreppi fyrir sumarbústað og mál- arameistarar í Álftaneshreppi. Á sunnanverðu Snæfellsnesi og á Mýrum eru svæði sem notið hafa vaxandi vinsælda sem sumarbú- staðalönd. Starfsmannafélag Framkvæmdastofnunar ríkisins á m.a. einn í nágrenni við Búðir. Guðjón Ingvi Stefánsson fram- kvæmdastjóri Sambands sveitar- félaga í Vesturlandskjördæmi sagði í samtali við blaöið, að mörg sveitarfélög í kjördæminu hefðu áhuga á að skipuleggja svæði fyrir sumarbústaðalönd, og nokkur hafa tekið frá land, þar sem fyr- íslensk sumarhús frá Þak h.f. Reynsla okkar tryggir yður góð hús. Þak H.F. Breiðabólstað, Álftanesi Sími: 53473 Utan skrifstofutíma 53931 — 70219. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.