Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Side 28

Frjáls verslun - 01.07.1979, Side 28
samband við töldu að hvorki hefði verið mikið framboð á sumarbú- stöðum í vor og sumar, né heldur eftirspurn, og kenndu þar einkum um hörðu vori, og minna lausafé almennings. Sveitarfélög hafa þegar tekiö frá lönd I Borgarfirðingum og reyndar í flestöllu Vesturlandskjördæmi eru mikil sumarbústaðalönd. Það stærsta er í Munaðarnesi, sumar- bústaðir BSRB. í Svignaskarði hafa risið sumarbústaðir fyrir fé- laga í Iðju m.a. og upp frá Hreða- vatni nálægt Bifröst eru margir sumarbústaðir í eigu samvinnu- starfsmanna, en við Hreðavatn eru jafnframt bústaöir í einkaeign. í Skorradalnum og við Langá í Borgarfirði er mikil náttúrufegurð, og hafa þar á undanförnum árum risið margir sumarbústaðir í einkaeign. Einnig eru sumarbú- staðir á Húsafelli og fjöldi sumar- bústaða er dreifður víða um sveitir í Vesturlandskjördæmi. Nýlega keypti LÍÚ land í Breiðavíkur- hreppi fyrir sumarbústað og mál- arameistarar í Álftaneshreppi. Á sunnanverðu Snæfellsnesi og á Mýrum eru svæði sem notið hafa vaxandi vinsælda sem sumarbú- staðalönd. Starfsmannafélag Framkvæmdastofnunar ríkisins á m.a. einn í nágrenni við Búðir. Guðjón Ingvi Stefánsson fram- kvæmdastjóri Sambands sveitar- félaga í Vesturlandskjördæmi sagði í samtali við blaöið, að mörg sveitarfélög í kjördæminu hefðu áhuga á að skipuleggja svæði fyrir sumarbústaðalönd, og nokkur hafa tekið frá land, þar sem fyr- íslensk sumarhús frá Þak h.f. Reynsla okkar tryggir yður góð hús. Þak H.F. Breiðabólstað, Álftanesi Sími: 53473 Utan skrifstofutíma 53931 — 70219. 28

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.