Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 70
Vinnan í frystihúsunum er strembin en launin góð, ef vel er haldið á spöðunum. skip á sínum tíma. Aörir stærri loðnubátar svo sem Árni Sigurður, Rauðsey og Skírnir og fleiri smærri skip frá Akranesi hafa öll veitt vel í ár. Loðnan hefur verið fryst fyrir markaðinn í Japan auk þess sem talsvert hefur verið brætt. Höfnin á Akranesi hefur lengi verið ófullnægjandi vegna úthafs- öldu sem kemur inn flóann og fer fyrir hafnarmynnið en þessi alda getur verið á annað hundrað metrar á breidd. Af þessum sökum hefur oft og tíðum verið mikil sjáv- arhreyfing inni í höfninni og dæmi um það að skip bundin við bryggju hafi færst 6—8 metra fram og aftur í verstu veðrum. Fyrir 2 árum varð stórtjón í höfninni vegna þess að aldan fór yfir hafnargarðinn í fár- viðri og lagði nýtt skip, Bjarna Öl- afsson svo gott sem á hliðina. Til þess að ráða bót á þessu er verið að hlaða grjótgarð sem mun ná um 120 metra framfyrir hafnar- mynnið. Þetta er 3ja árið sem unnið er við garðinn og er stefnt að því að Ijúka gerð hans á þessu ári en síðan mun garðurinn verða þyggður meðfram hafnargarðin- um alla leið uppí fjöru. Tilraunir með líkan hafa þegar sýnt mikla breytingu á sjávarhreyfingu í höfninni eftir því sem miðar áfram við gerð grjótgarósins. Þannig hefur verið reiknað út að togkraft- ur í landfestum skipa, sem bundin eru við bryggju Sementsverk- smiðjunnar, muni minnka úr 115 tonnum í 20 tonn þegar garðurinn er fullgerður. 400 þúsund á mánuði fyrir mikla vinnu Við litum inn í frystihús Heima- skaga. Þar var unnið á fullu við pökkun á ufsa fyrir bandaríkja- markað. Verkstjórarnir sögöu að síðan togarinn Krossvík komst aftur á veiðar eftir bilunarstöðvun hefði verið stanzlaus vinna síðan Prjóna- og saumastofa. Við framleiðum úr íslenzkri ull m.a. peysur, jakka og hyrnur. UTSOLUSTAÐIR: Fríhöfnin, Rammagerðin Álafoss, íslenzkur heimilisiðnaður. Stillholti 18, Akranesi sími 93-2080 - 2580 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.