Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 45
Þegar farmannaverkfallið hafði staðið i réttan mánuð stóðu yfir mikil fundahöld i New York með fulltrúum Sölustofnunar lagmetis á íslandi, forstjóra sölufyrirtækis hennar i Bandaríkjunum, og íslenzka viðskipta- fulltrúanum i New York. Það var augljóst, að þessir aðilar höfðu miklar áhyggjur af töfum á útflutningi lagmetis frá íslandi og voru reyndar að gera kannanir á hugsanlegum flutningum í lofti. Þó virtust litlar líkur á að sú leið yrði fær vegna kostnaðar. Við hittum Norman Salkin, forstjóra skrifstofu Sölustofnunar lagmetis í Bandaríkjunum að máli, og inntum hann nánar eftir því, hvaða afleiðingar svona verkfall heima á íslandi gæti haft fyrir útflutningsmarkaði okkar. — segir Norman Salkin, forstjóri lceland Waters Industries í Bandaríkjunum en það er dótturfyrirtæki Sölustofnunar lagmetis. eigin merkis og annarra er nokk- urn veginn til helminga. — Hvaða lagmetistegund nýtur hér mestra vinsælda af þessum vörum okkar? — Það er kippers frá Norður- stjörnunni í Hafnarfirði. Okkar fyr- irtæki er með stærstan hluta af kippers-sölu hér í Bandaríkjunum. Það er aðalmarkaðsvaran. Af öðru sem skiptir líka talsverðu máli má nefna rækjur. Þær eru afar eftir- sóttar á þessum markaði en við fáum einfaldlega ekki nægilegt magn af þeim frá íslandi. Sardínur eru líka seldar hér. Þær vigta þó ekki eins þungt í heildarsölunni og kippers vegna þess að sardínurn- ar, sem nú er verið að framleiða á fslandi eru unnar úr innfluttum brislingi. Ef Islendingar fengju hins vegar að veiöa smásíld til að nota í sardínur yrði það örugglega mikil söluvara hér. Á eftir þessum tegundum kemur svo hörpudiskur og við erum eig- Verzlanakeðjur vestan hafs eru móttækilegar fyrir íslenzku lagmetl inlega einir um framboð á þeirri vegna álits Islendinga sem tiskframleiðenda. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.