Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 6
Bls.
8 Áfangar
Menn í nýjum stöðum. FÓIK í fréttum.
11 Þróun
Tölulegar upplýslngar um breytlngar á
lífskjörum, neyzlu og framþróun í ís-
lenzku þjóðfélagl.
12 Stiklað á stóru
Tíðindi í stuttu máli
15 Orðspor
Innlent
18 Hvernig starfar „skatturinn"?
Fjallað um athuganir skattyfirvalda á
framtölum, helztu galla á framtölum, úr-
vinnslu álagningarseðla og leiðir, sem
einstaklingurinn getur farið til að kæra
álagnlngu.
25 Sveitarfélög leggja aukna
áherzlu á skipulagningu sumar-
bústaðalanda
Sagt frá aðgerðum sveitarfélaga, einkan-
lega sunnan og vestan lands, til að tryggja
eftirlit með uppbyggingu sumarbústaða i
umdæmum sínum. Sums staðar hafa ver-
ið sklpulögð sérstök sumarbústaðalönd
og hefur efflrspurn eftir þelm verið mlkil.
31 Gangverð
Upplýsingar um þróun verðlags á íbúðum
og notuðum bílum síðustu mánuði.
Að utan
36 íslenzkir útflytjendur kærulausir
í vörumeðferð og standa ekki við
gerða samninga
Viðtal við Ivar Guðmundsson, viðsklpta-
fulltrúa í New York.
40 Bandarískir markaðsráðgjafar
segja íslenzkum framleiðendum
til syndanna
Greint frá skýrsiu, sem tveir Bandaríkja-
menn skiluðu ettir för tll Islands, þar sem
þeir gerðu athugun á hugsanlegum út-
tlutningsvörum fyrir Bandaríkjamarkað.
hér
Nvlega hefur verið lokið álagningu opinberra gjalda og álagningar-
seðlar sendir til einstaklinga og fyrirtœkja. Aður en pessum þætti í
framkvæmd skattamála lýkur er á undan gengið mikið starf á skatt-
stofum landsins og mörg álagningin mun eiga sér eftirmála af ýmsum
ástæðum. í grein íþœtti af innlendum vettvangi skýrum við frá störfum
Skattstofunnar í Reykjavík, livaða vinna ferþar fram frá því að skatl-
framtöluni er skilað og þar til álagning er tilkvnnt, og heldur svo áfram
næstu vikur og mánuði eftir að skattskrá er lögð fram. því að enn verða
framtöl til alhugunar fram á nœsta ár og þvi gerðar hugsanlegar
brevtingar á sköttum síðar. Við fengum upplýsingar hjá Gesti Stein-
þórssvni, skattstjóra, um starfshætti stofnunar hans, hvaða aðgerðir
hafðar eru i frammi til að trvggja að framtöl gefi sem raunhæfasta
mvnd af efmtm og ástæðum framteljenda, algengustu skyssur á fram-
tölum og úrtaksrannsóknir. Þá er farið nokkrum orðttm um kœrumál,
sem berast rikisskattstjóra og hvaða meðferð slík mál hljóta í kerfinu
frá einu stigi til annars. Að lokum er rœtt við endurskoðanda um
samskipti almennings við skattayfirvöld og ákvœði skattalaga. 1 öðru
lagi fjallar þátturinn innlcnt um uppbyggingu sumarbústaða í lands-
hlutunum nœstu við höfuðborgarsvœðið. Skýrt er frá aðgerðum sveit-
arfélaga, sem sum hver hafa skipulagt sumarbústaðalönd, frá verði
sumarbústaðalanda og bústaðanna sjálfra og öra þróun við sumarhú-
staðasmíði og innflutning á erlendum húsum. Innlent, bls. 18.
Að utan kemur efni frá Bandaríkjunum að þessu sinni. Það er fyrsl og
fremst útflutningsstarfsemi Islendinga i Bandaríkjunum sem gerð erað
umfjöllunarefni i þessum greinaflokki. Ivar Guðmundsson, viðskipta-
fulltrúi i New York, ræðir nokkuð um helzlu vandamál, sem upp hafa
komið, þegar tslenzkir framleiðendur gera tilraunir til að vinna út-
flutningsvörum sínum markað vestan hafs. Þá grípum við niður i
skýrslu, sem tveir handarískir markaðsráðgjafar unnu fyrir islenzka
aðila eftir ferð til Islands, þar sem þeir kynntu sér starfsemi helztu
fyrirtœkja i úlflutningsframleiðslu. Norman Salkin, forstöðumaður
dólturfyrirtækis Söluslofnunar lagmetis vestan hafs skýrir frá starf-
semi fyrirtœkis sins og samstarfinu við lagmetisverksmiðjur á tslandi.
Viðtal er við Tómas A. Tómasson, sendiherra tslands hjá Sameinuðu
þjóðunum og birl er grein um borg ferðamannsins, New York. Svolitið
meira er sagt um möguteika til ánœgjulegra ferðalaga 't Bandarikjun-
6