Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 18
innlent Þorbjörg auglýsingastjóri: „Stjórn- málin erfiðust viðfangs." Núverandi auglýsingareglur eru síðan 1. mars 1976. í fyrstu grein er fjallað um að auglýsingar skuli vera „látlaust orðaöar, lausar við skrum og hæpnar fullyrðing- ar. . .“. í annarri grein erfjallað um að auglýsingar skuli aðeins lesnar á ákveðnum tímum, nema um auglýsingar frá Ríkisútvarpinu sé að ræða eða neyðartilkynningar. Auglýsingaverð í þriðju grein er fjallað um gjald fyrir auglýsingar, en ráðherra ákveður það að fengnum tillögum útvarpsstjóra og útvarpsráðs. Gjald fyrir auglýsingar er mælt í oröum og kostar orðið 470 krónur í morguntíma og miðdegistíma. í hádegisútvarpi og fyrir kvöldfréttir kostar orðið 550 krónur og í tím- anum eftir kvöldfréttir kostar orðið 1.100 krónur. Talið er eðlilegt að þulur lesi um hundrað orð á mín- útu og er því verð á mínútu í þess- um tíma nærri því sem er í sjón- varpi. Nokkru getur þó munað á lestrarhraða, eftir eðli auglýsing- anna og hver þulur er. Sennilega er engin auglýsingastofnun í víöri veröld, sem þarf að fylgja jafn ströngum og flóknum reglum og auglýsingadeild útvarpsins. Um störf hennar gilda reglur, sem útvarpsstjóri setur, en auk þess hefur út- varpsráð afskipti af störfum hennar og loks koma oft fyrir vafaatriði, sem skera verður úr, dag frá degi. Að auki skapast hefðir um rekstur hennar, sem móta starfsemina. í fjórðu grein er fjallað um ábyrgð auglýsenda á auglýsingum sínum. í fimmtu grein er fjallað um ýmsar takmarkanir, sem auglýs- endum eru settar. Þar segir að reynt skuli að haga efni þeirra og lengd eftir óskum auglýsenda en þeim skuli hafnað af nokkrum ástæðum. í 1. lið greinarinnar segir að það skuli gert ef þær brjóta í bága við lög. Ádeila og hlutdrægni I öðrum lið 5. greinar kemur að þeim atriðum, sem oft er erfiðast að fást við. Hann hljómar þannig: ,,Ef auglýsing (eða heiti auglýs- anda) er mengaö ádeilu eða hlut- drægniumsögn um stjórnmála- flokka, stefnur í almennum málum, félagsheildir, stofnanir eða ein- staka menn . . .“ Þorbjörg Guðmundsdóttir, aug- lýsingastjóri segir meðal annars: „Erfiðast af öllu er að skera úr málum, sem snerta stjórnmál. Stjórnmálamenn hafa annað mat á sínum málefnum en við og telja það yfirleitt pólitíska andstöðu við sig, ef ekki má birta tiltekna aug- lýsingu". Sem dæmi má taka að það var ekki talið eðlilegt að auglýsa grein í Þjóðviljanum, með fyrirsögninni „Sigurður vill ryðja öllu í burtu, í Flóknar ri 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.