Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 25
seðlaprentun og að menn viti það og trúi því. Menn verða líka að skilja það, að þeir koma ekki í veg fyrir atvinnu- leysi, þegar til lengdar lætur, með því að halda verðbólgu áfram. Valið er ekki raunverulega um verðbólgu og fulla atvinnu annars vegar og stöðugt verðlag og at- vinnuleysi hinsvegar. Undirrót at- vinnuleysis er, að maður gerir sér rangar hugmyndir um verð vinnu- afls síns: hann kýs heldur að ganga um atvinnulaus en taka til- boði um atvinnu á lágu verði". Er séreignarskipulagið, sem þú styður, ekki skipulag hinnar grimmu samkeppni? „Öðru nær. Séreignarkerfið er í rauninni mildilegra og friðsam- legra en sameignarkerfið vegna samkeppninnar og hinna frjálsu viðskipta. Þinn gróði er ekki mitt tap, því að þú þarft ekki að skipta viö mig, nema þú sjáir þér hag í því. Auðvitað eru til undantekn- ingar, en þær eru ekki röksemdir gegn þessu lögmáli. Kjarni máls- ins er, að ég legg harðar að mér í séreignarkerfinu, ef ég ætla að bæta kjör mín. En í sameignarkerfi er allt í einum sjóð eða einni köku, og henni á að skipta, svo að allir eru óvinir, ég fæ minna af kökunni, ef þú færð meira. Þessi er munur- inn á skiptingu ríkisins og vió- skiptum á markaði. Þessi skipting kökunnar veldur eilífri óánægju og ófriöi. Valfrelsið léttir þrýstingi af í þjóðlífinu, ef svo má segja. Við getum tekió samskipti kynþátt- anna f Bandaríkjunum til dæmis. Þaö kemur hvíta manninum ekki við, þó að svarti maóurinn kaupi bifreið sömu geróar og hann á. En hann verður æfur — ef hann er ófullkominn og hleypidómafullur eins og flestir menn eru — þegar svarti maðurinn sendir börnin sín í sömu skólana og börnin hans sækja. Bifreiðarnar eru seldar á markaði en ekki skólagangan. Raunveruleg átök verða til, þegar almennar ákvarðanir ríkisins taka við af einstökum ákvörðunum ein- staklinganna á markaðnum, með öðrum orðum, þegar skipting tek- ur við af frjálsum viðskiptum og raunverulegri verðmætasköpun. Einkaframtaksmenn skipta ekki kökunni, heldur baka hana“. FYLGIST MEÐ EFNAHAGSMÁLUM í HAGTÖLUM MÁNAÐARINS birtast töflur um: • PENINGAMÁL • GREIÐSLUJÖFNUÐ • UTANRÍKISVIÐSKIPTI • RIKISFJÁRMÁL • FRAMLEIÐSLU OG FJÁRFESTINGU og fleira. Gerist áskrifendur. Hagfræðideild Hafnarstrætí 10-12. -tktx&P Sími 20500. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.