Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 46
samtídarmadur Hjalti Geir Kristjánsson: „Helmingur húsgagna- framleiðslunnar þarf að fara á erlendan markað” — Lagði íslenzkur almenningur áherzlu á að búa híbýli sín hentugum og smekklegum húsgögnum, þegar Kristján Siggeirsson hóf verzlun með húsgögn fyrir sextíu árum eða var það aðeins á færi hinna efnameiri þá? Hvaða gerðir húsgagna vildi fólk helzt eignast? — Hjalti Geir: Fyrir 60 árum voru híbýli manna miklu minni en nú tíðkast auk þess sem lifnaöarhættir hafa breytzt. Þannig var t.d. borðstofan aðalíveru- staður — miðpunktur — heimilisins, og þess vegna var mikil áherzla lögð á húsgögn þess herbergis. Eldhús voru minni, skápapláss lítið og að jafnaði ekki gert ráð fyrir því að matazt væri í eldhúsi. Borðstofu- húsgögn voru mun viðameiri en í dag. Þær tegundir húsgagna, sem fólk helzt eignaðist, voru svefnher- bergishúsgögn og borðstofuh'úsgögn. Sama máli gegndi um svefnherbergishúsgögn, engir skápar voru í svefnherbergjum nema þeir sem tilheyrðu hús- gögnunum. Húsgagnakaup voru mjög almenn og fólk lagði áherzlu á að búa heimili sín hentugum hús- gögnum. Á þessum árum var innflutningur húsgagna frjáls. Mest var keyþt frá Danmörku, Svíþjóð og Þýzkalandi og i'tengslum við verzlun Kristjáns Sig- geirssonar var lítið verkstæði til að setja saman hús- gögn, sem flutt voru inn ósamsett. — Hvenær hófst eigin húsgagnaframleiðsla Krist- jáns Siggeirssonar, hvað var verkstæðið stórt fram- an af og hvaða húsgögn voru smíðuð? — Hjalti Geir: Strax á fyrstu árum fyrirtækisins hóf það framleiðslu á húsgögnum, og var verkstæðið í bakhúsum við Laugaveg 13. Unnu þar 10—15 menn við húsgagnaframleiðslu. Þær tegundir, sem fram- leiddar voru, voru ýmsar tegundir af stofuskápum, kommóðum, grindum fyrir sófasett o.fl., því að bólstrun var einn þáttur starfseminnar. Einnig var á Hús Kristjáns Siggeirssonar hf. — Laugavegur13.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.