Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 76
Esjuberg er staðsett að Suðurlandsbraut 2 eða nánar tiltekið í Hótel Esju. Fullyrða má að staðurinn sé einn vinsælasti matsölu- staður í Reykjavík og hefur verið það allt frá stofnun hans, 15. október, 1975. Að sögn Ragnars Lárussonar, yfirmatsveins, starfa um 50 manns á Esjubergi yfir há- annatímann, á sumrum, en nokkru færri á veturna. Á boðstólum eru grillréttir og buffsteikur og fleira í þeim dúr og einnig kökur og smurt þrauð, fyrir utan sér- stakan morgunmat. Þá er daglega boðið upp á rétti dagsins en þeir eru á verð- inu 2—3000 krónur. Þá er framreiddur veislumatur á 2. hæð en þar eru salir leigðir út til fundar- og veisluhalda. ,,Þarna getur fólk fengið góða dinnera" sagði Ragn- ar. Loks er Skálafell, sem er bar á efstu hæö hótelsins, í umsjá eldhússins niðri, hvað varðar smurt brauð og forrétti ýmiskonar. Viðskiptavinir á Esju- bergi?: ,,Það er t.a.m. fólk sem kemur í hádeginu úr vinnunni, skrifstofufólk og erlendir gestir. Nú, síðan al- menningur ef svo má segja, t.d. fjölskyldufólk, utanbæj- arfólk, sem aðallega kemur þó á veturna, og síöan hóp- ar úr öllum áttum. Annars er ekki hægt að telja svona upp, því að viðskiptavinir okkar eru það margvísleg- ir." Ragnar taldi sérstöðu Esjubergs vera: Nr. 1 hröð afgreiðsla og góður matur. Þá væri salurinn mjög góður en hann tekur um 240 manns og umhverfið skemmtilegt. Létt vín standa gestum til boða með matn- um. Esjuberg i Hamborgarar á færíbandí Þú bíður ekki meðan við steikjum borgarann þinn. Hann bíður þín fullsteiktur, heitur og ilmandi og þú borðar á staðnum eða þínum stað. Þess vegna: Skyndibitastaður BORGARINN SKYNDIBITASTAÐUR LÆK JARTORGI BORQflRINN •.F.Tll.'ÍBHÁ'tlfeM !i-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.