Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 3
frjáls verz/un 1. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viöskipta- og atvinnumál. Stofnaö 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Sigurður Sigurðarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIF&TOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritiö er gefiö ut í samvinnu viö samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiösla: Ármúla 18. Simar 82300 — 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. Öll réttindi áskilin varöandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... Að undanförnu hafa tvö dagblöð, Alþýðu- blaðið og Þjóðviljinn gert blaðaútgáfu á íslandi að umraeðuefni. Má raunar rekja þessar umræður til leiðara, er birtist í 11. tbl. Frjálsrar verzlunar um Alþýðu- blaðið. Taldi ritstjóri Alþýðublaðsins æskilegt að Frjáls verzlun greiddi söluskatt, blað, sem væri svo óprúttið að fjallaum þau ó- geðfelldu vinnubrögð, sem rekstur Alþýðu- blaðsins byggist á í dag. Ritstjórinn hefur nú fengið svarið. Það kom í Þjóðviljanum frá starfsmanni fjár- málaráðuneytisins. Sagði hann að dagblöð og blöð, sem birta fræðsluefni og upplýs- ingar væru undanþegin söluskatti en hins vegar greiddu afþreyingarblöð söluskatt. Afþreyingarblað Alþýðublaðsins, Helgar- pósturinn, greiðir ekki söluskatt. Viku- blaðið Fólk og Tízkublaðið Líf greiða aftur á móti söluskatt. Mismunurinn er aðeins fólginn í því, að tvö mismunandi útgáfufyrirtæki gefa blöðin út. Davíð Scheving Thorsteinsson sagði, að starfsmönnum tveggja hlutafélaga væri mismunað af hinu opinbera varðandi kaup á öli í Fríhöfninni. Það væri rangt og það ætti að laga. í dag er útgáfufyrirtækjum stórlega mis- munað. Útgáfufyrirtæki, sem gefa út dag- blöð greiða ekki aðstöðugjöld. Þau njóta ennfremur fríðinda hvað varðar póstburð- argjöld og símagjöld auk ríkisstyxks, hvort sem þau þurfa á honum að halda eða ekki. Starfsmenn þessara útgáfufyrirtækja eru í sömu stéttarfélögum. Starfsemi þeirra er eins. Þeim er mismunað, þó að allir eigi að sitja við sama borð. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.