Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 17
leið við Finnland. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær samband- inu verður náð við Bretland, en ég held að það dragist ekki lengur en til áramótanna. Síðast munum við ná sambandi við Osló, það verður ekki fyrr en 1982, en Danmörk verður nokkuð fyrr." — Hvað verður með sæstrenq- inn? ,,Samkvæmt samningnum við Stóra norræna verðum við að nýta strenginn fram til ársins 1985, og nota áfram með honum 25 rásir. Hvað síðan tekur við veit ég ekki. Ég efast um að félagið láti taka strenginn uþþ, kannski fáum við hann fyrir lítið, en hvort það borgi sig að halda honum við veit ég ekki. Það hefur verið ákveðið að telexið og ritsíminn verði áfram í strengnum. Beint sjónvarp? — Á jarðstöðin ekki aö geta annað sjónvarpssendingum á milli landa? „Jú, það getur hún. Sending og móttaka sjónvarpsefnis verður möguleg, en þó ekki beint til not- enda. Til sjónvarpssendinga þarf aðeins að vera fyrir hendi beiðni frá sjónvarþsstöðvum. íslenska sjónvarpið spurðist fyrir um möguleikana, en síöan hefur ekk- ert heyrst frá þeim.“ — Gætum við séð Olymþíuleik- ana í sjónvarpinu í beinni útsend- ingu? ,,Ég held að ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, tæknilega séð. Sendingin verður hvort sem er í loftinu og þá er ódýrara fyrir ís- lenska sjónvarþið að ná henni, því ef margar þjóðir eru saman um að ná geislanum því ódýrara verður það." — Hvað mun síðan kosta að hringja beint til útlanda? ,,Það verða sömu gjöld og með strengnum býst ég við. Okkur sýnist að eftir tvö til þrjú ár, með réttri aukningu símtala, þá fari stöðin að skila hagnaði og eflaust verður rétt að láta notendur njóta hans að einhverju leyti og þá með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.