Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 31
Industrie, ,,Við getum tryggt flug- félögunum hagkvæmari rekstur með því að þau geta flogið með 190 manns í þotu sem hefur rými fyrir 300 án þess að tapa á því." Airbus er evrópsk flugvél í þess orðs merkingu: Eldsneytiskerfið og stélið er framleitt í V-Þýzka- landi, samsetningin fer fram í Frakklandi, vængir og ,,flappar" eru framleiddir í Bretlandi, hliðar- stýri og hurðir á Spáni auk þess sem ýmis vökvaþrýstibúnaður í vængina er framleiddur í Hollandi. Samanlagt er gert ráð fyrir að um 17 þúsund manns hafi atvinnu af framleiðslu vélanna í Evrópu. Gert er ráð fyrir aö tala starfsmanna í þessum 5 löndum muni vera farin að nálgast 40 þúsund á síðari hluta næsta áratugar. Á kostnað bandarískra flugvélaframleiðenda ,,Það þýðir ekkert fyrir okkur lengur að ætla að selja í Evrópu", segir talsmaður bandarísku flug- vélaverksmiðjanna McDonnel Douglas. Meira að segja Boeing hefur áhyggjur af þróuninni: Nýja flugvélin þeirra af meðalstærð, Boeing 767, selst ekki í Evrópu. Forstjóri Airbus, Lathiére, segir: ,,Ég tel það engan skaða þótt Bandaríkjamenn haldi einokunar- veldi sínu aðeins á 75% heims- markaðarins. Bandaríkin eru lang- stærsti markaðurinn fyrir flugvélar og verður það eflaust áfram." Þegar að er gáð . . . Þegar farið er að skoða áhrif Airbus á hlut bandarískra fyrir- tækja á þessu sviði kemur í Ijós að ekki er allt sem sýnist. Án banda- rískra fyrirtækja hefði Airbus ekki orðið það sem hún er, mótorarnir eru frá General Electric og Pratt & Withney, rafeindatækin eru að mestum hluta framleidd af banda- rískum fyrirtækjum og svo er um fleira sem notað er í Airbus. Eftir því sem Lathiére segir fara 33% af hverjum dollar sem fæst fyrir Air- bus til bandarískra fyrirtækja. Sölutækni Bernard Lathiére hefur orðið verulega ágengt sem forstjóri Air- bus Industrie. Hann er á fartinni út um allan heim að selja flugvélar. Þegar stóra flugsýningin var síðast haldin í Farnborough lét hann mála allar Airbus vélarnar í sama lit, orange og með brúnum borða eftir endilöngu. Með þessu móti var auðvelt að þekkja þær á löngu færi og þær vöktu miklu meiri at- hygli fyrir bragðið. Áhrifin létu ekki á sér standa: Franska ríkisstjórnin féllst á að leyfa aukningu flugvéla- framleiðslunnar í Toulouse úr 2,3 flugvélum á mánuði í 3 á árinu 1980 og um leið er í athugun að leyfa aukningu í allt að 10 vélar á mánuði í náinni framtíð. Airbus Industrie hefur einnig í hyggju að framleiða vél fyrir lengri vega- lengdir. Lathiére telur að flugumferð muni þrefaldast á næsta áratug og að Airbus muni án efa taka verulegan þátt í þeirri framþróun. Þess má einnig geta að Airbus er talin hafa talsverða pólitíska þýð- ingu: Framleiðsla og söluárangur er talinn sýna að samstarf Evrópu- þjóða á sviði þróaðs iðnaðar sé ekki einungis framkvæmanlegt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.