Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 47
Erlendir heildsalar landfastir hér? Skrifstofa Félags ísl. stórkaupmanna hefur oft á undanförnum árum vakið athygli lögreglu- stjóra á því að erlendir heildsalar starfa hér án þess að hafa innlenda umboðsmenn. Hefur skrifstofa félagsins hvatt félagsmenn til að tilkynna um þessa farandheildsala til yfirvalda, þegar vart verður við þá, og er það gert með vísun til laga um verzlunaratvinnu, þar sem tekið er fram í 3. gr. að óheimilt sé að reka verzlun á Islandi eða í íslenzkri landhelgi, (þar á meðal heildverzlun), nema til komi leyfi samkvæmt lögunum. í 4. gr. er svo tekið fram sem skilyrði fyrir verzlunarleyfi, að einstaklingur, sem leyfis óskar hafi íslenzkt ríkisfang og sé heimilis- fastur á íslandi. Nú að undanförnu hefur það verið mikið rætt í félagi stórkaup- manna, að sífellt fari í vöxt að er- lendir heildsalar eöa útsendarar þeirra starfi hér á landi. Virðist þetta mest aukast í vefnaðarvöru- verzlun. Kveður svo rammt að þessu aö hér munu starfa sölu- menn frá sumum hinna erlendu fyrirtækja mestan hluta ársins. Vefnaðarvöruinnflytjendur hafa rætt þetta vandamál sérstaklega og Félag ísl. stórkaupmanna vakið athygli á því viö yfirvöld og vill reyna að koma fram breytingum. Stórkaupmenn benda á, að helzta ástæðan fyrir því að þessi starf- semi þrífst hér á landi séu hin úr- eltu verðlagsákvæði sem verzlun- in býr við. Það hefur tíðkazt um langt árabil að sölumenn frá erlendum fyrir- tækjum séu hér á ferðinni. Hins vegar er stór munur á því hvort þeir koma til viðræðna við um- boðsmenn sína hérlendis, til að veita upplýsingar og þjónustu, eða hvort þetta eru aðilar, sem koma hingað á eigin vegum, hafa hér enga starfsstöð og engan um- boðsmann eða í bezta falli ein- hvern einstakling að benda á, sem Fgl..-.r:r. i ■■-rrtrrrr.',»• Mr reka starfsemi sfna aðallega út frá hótelherbergjunum. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.